Menntamálaráðuneyti

227/2001

Reglugerð um breyting á reglugerð um innheimtu höfundaréttargjalda skv. 3. og 4. mgr. 11. gr. höfundalaga. - Brottfallin

1. gr.

4. gr. orðast svo:
Reglugerð þessi er sett með heimild í 5. mgr. 11. gr. höfundalaga nr. 73/1972, sbr. 2. gr. laga nr. 60/2000 og öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi reglugerð nr. 177/1989, með síðari breytingum.


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.


Menntamálaráðuneytinu, 15. mars 2001.

Björn Bjarnason.
Þórunn J. Hafstein.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica