Ný 14. gr. orðast svo:
Landbúnaðarráðherra getur að fengnum meðmælum yfirdýralæknis, veitt undanþágu frá litarmerkingu búfjár séu sérstakar aðstæður fyrir hendi.
14. gr. reglugerðar nr. 200/1998 verður 15. gr.
Reglugerð, þessi sem sett er skv. heimild í XI. kafla laga nr. 6/1986 um afréttamálefni, fjallskil o.fl., og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, staðfestist hér með og öðlast þegar gildi.