Fjármálaráðuneyti

272/2002

Reglugerð um breyting á reglugerð, nr. 753/1997, um mánaðarleg skil á staðgreiðslu og tryggingagjaldi. - Brottfallin

272/2002

REGLUGERÐ
um breyting á reglugerð, nr. 753/1997, um mánaðarleg skil
á staðgreiðslu og tryggingagjaldi.

1. gr.

2. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:
Staðgreiðslufé og tryggingagjaldi ber að skila inn á reikning ríkissjóðs nr. 25009 hjá Seðlabanka Íslands.


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.


Fjármálaráðuneytinu, 19. mars 2002.

F. h. r.
Þórhallur Arason.
Erla Pétursdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica