1. gr.
1. mgr. 16. gr. reglugerðarinnar orðist svo:
Innheimtumönnum ríkissjóðs ber að gera sjóðsuppgjör daglega. Þeir skulu geyma og ávaxta fé embættisins í banka eða sparisjóði, þar til því er skilað.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Fjármálaráðuneytið, 8. maí 1987.
Þorsteinn Pálsson.
Sigurgeir Jónsson.