Samgönguráðuneyti

207/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja nr. 822/2004.

1. gr.

Ákvæði seinni málsliðar 4. töluliðar í 22.10 lið 22. gr. reglugerðar um gerð og búnað ökutækja breytist og hljóðar þannig:

Ákvæði þetta gildir um bifreiðar sem skráðar eru frá og með 1. janúar 2008.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er skv. heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 með síðari breytingum staðfestist hér með til að öðlast gildi við birtingu.

Samgönguráðuneytinu, 23. febrúar 2007.

Sturla Böðvarsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica