Fjármálaráðuneyti

705/1999

Reglugerð um breyting á reglugerð um vörugjald af ökutækjum, nr. 254/1993, með síðari breytingum - Brottfallin

1. gr.

3. og 4. mgr. 19. gr. reglugerðarinnar falla brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í lögum nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum, öðlast gildi 1. nóvember 1999.

Fjármálaráðuneytinu, 15. október 1999.

F. h. r.

Árni Kolbeinsson.

Bergþór Magnússon.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica