Samgönguráðuneyti

199/2002

Reglugerð um sundurgreindan aðgang að heimtaugum.

1. gr.

Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2887/2000 frá 18. desember 2000, um sundurgreindan aðgang að heimtaugum sem birt er í I. viðauka skal gilda hér á landi um aðgang að heimtaugum fjarskiptafyrirtækja með umtalsverða markaðshlutdeild.


2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 20. gr. laga um fjarskipti nr. 107/1999, sbr. 2. gr. laga nr. 145/2002, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtast til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.


Samgönguráðuneytinu, 8. mars 2002.

Sturla Böðvarsson.
Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica