Innanríkisráðuneyti

193/2013

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 155/2007 um stærð og þyngd ökutækja, með síðari breytingum.

1. gr.

Viðauki VI við reglugerðina fellur brott og í stað hans kemur nýr viðauki VI, sem birtur er með reglugerð þessari.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 65., 75., og 76. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 og öðlast þegar gildi.

Innanríkisráðuneytinu, 27. febrúar 2013.

Ögmundur Jónasson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.

VIÐAUKI
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica