Félagsmálaráðuneyti

942/1999

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 7/1999 um húsbréf og húsbréfaviðskipti - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 7/1999 um húsbréf og húsbréfaviðskipti.

1. gr.

3. mgr. 19. gr. fellur brott.

2. gr.

1. málsl. 6. mgr. 20. gr. orðist svo:

Viðaukabréf eða óskipt fasteignaveðbréf skal hafa borist húsbréfadeildinni fyrir lokun viðkomandi húsbréfaflokks þó eigi síðar en fimm árum frá dagsetningu fokheldisvottorðs.

3. gr.

3. mgr. 21. gr. fellur brott.

4. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 2. mgr. 19. gr. og 29. gr. laga um húsnæðismál nr. 44/1998, öðlast þegar gildi.

Félagsmálaráðuneytinu, 30. desember 1999.

Páll Pétursson.

Óskar Páll Óskarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica