Félagsmálaráðuneyti

175/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð fyrir vatnsveitur sveitarfélaga nr. 421/1992. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð fyrir vatnsveitur sveitarfélaga nr. 421/1992.

1. gr.

3. mgr. 9. gr. reglugerðarinnar falli brott.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast gildi þegar í stað.

Félagsmálaráðuneytið, 21. mars 1994.

Jóhanna Sigurðardóttir.

Sesselja Árnadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica