1. gr.
Við 1. málsgr. 2. gr. bætist nýr tölul., er verði 6. tölul., svohljóðandi:
6. Öryggisvarsla, þ.e. eftirlit með verðmætum og starfsemi, utan venjulegs opnunartíma.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 2. málsgr. 3. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, til að öðlast gildi 1. maí 1991.
Fjármálaráðuneytið, 26. mars 1991.
F. h. r.
Snorri Olsen.
Guðrún Ásta Sigurðardóttir.