Fara beint í efnið

Prentað þann 29. apríl 2024

Breytingareglugerð

1390/2023

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri.

1. gr.

Við 4. gr. reglugerðarinnar bætast 23 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/8 frá 3. janúar 2023 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndum með Lactiplantibacillus plantarum DSM 21762, Lactiplantibacillus plantarum NCIMB 30236 og Lactococcus lactis NCIMB 30117 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 868/2011, (ESB) nr. 1111/2011 og (ESB) nr. 227/2012. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 196/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 61.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/53 frá 4. janúar 2023 um leyfi fyrir blöndu með Pediococcus acidilactici CNCM I-4622 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 196/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 67.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/54 frá 4. janúar 2023 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/652 um leyfi fyrir beiskjuappelsínukjarna sem fóðuraukefni fyrir tilteknar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 196/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 71.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/59 frá 5. janúar 2023 um leyfi fyrir blöndu með Pediococcus pentosaceus DSM 32292 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 75.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/61 frá 5. janúar 2023 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaglúkanasa úr Aspergillus niger CBS 120604, blöndu með endó-1,3(4)-betaglúkanasa úr Aspergillus neoniger MUCL 39199, blöndu með endó1,4-betaxýlanasa úr Trichoderma citrinoviride MUCL 39203 og blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa úr Trichoderma citrinoviride CBS 614.94 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 197/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 83.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/341 frá 15. febrúar 2023 um endurnýjun á leyfi fyrir E-vítamíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á reglugerð (ESB) nr. 26/2011. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 198/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 90.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/565 frá 10. mars 2023 um leyfi fyrir etýlheptanóati, etýl-2-metýlbútýrati, ísópentýlasetati, 3-metýlbútýl-3-metýlbútýrati, 2-metýlprópíónsýru, 3-metýlbútýlbútýrati, 2-metýlbútýlasetati, hex-2-en-1-óli, hex-2(trans)-enali, allýlhexanóati, allýlheptanóati, línalóli, 2-metýl-1-fenýlprópan-2-óli, alfajónóni, betadamaskóni, nootkatóni, betajónóni, alfaíróni, betadamaskenóni, (E)-betadamaskóni, pentadekanó-1,15-laktóni, 2-fenýletan-1-óli, fenetýlísóvalerati, 4-(p-hýdroxýfenýl)bútan-2-óni, 2-metoxýnaftaleni, 2-ísóprópýl-4-metýlþíasóli og valenseni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 199/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 102.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/584 frá 15. mars 2023 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/1493 um leyfi fyrir L-meþíóníni, sem er framleitt með Corynebacterium glutamicum KCCM 80245 og Escherichia coli KCCM 80246, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 199/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 139.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/605 frá 9. mars 2023 um leyfi fyrir etýlóleati, nóna-2,6-díen-1-óli, pent-2-en-1-óli, trans-2,cis-6-nónadíen-1-óli, 2-dódekenali, nóna-2(trans),6(cis)-díenali, nóna-2,4-díenali, trans-2-nónenali, 2,4-dekadíenali, hepta-2,4-díenali, deka-2(trans),4(trans)-díenali, dódek-2(trans)-enali, hept-2(trans)-enali, nón-2-enali, nóna-2(trans),6(trans)-díenali, úndek-2(trans)-enali, trans-2-oktenali, trans-2-dekenali, tr-2, tr-4-nónadíenali, tr-2, tr-4-úndekadíenali, hex-2(trans)-enýlasetati, hex-2-enýlbútýrati, okt-1-en-3-óni, ísópúlególi, 4-terpínenóli, línalýlbútýrati, línalýlformati, línalýlprópíónati, línalýlísóbútýrati, 3-metýl-2-sýklópenten-1óni, metýl-3-oxó-2-pentýl-1-sýklópentýlasetati, bensófenóni, bensýlsinnamati, etýlsalisýlati, 1,2-dímetoxý-4-(próp-1-enýl)-benseni, mýrseni og ß-okímeni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 199/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 143.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/650 frá 20. mars 2023 um leyfi fyrir blöndu með karvakróli, þýmóli, d-karvóni, metýlsalisýlati og L-mentóli sem fóðuraukefni fyrir eldiskalkúna, kalkúna sem eru aldir til undaneldis, aukategundir alifugla til eldis og aukategundir alifugla sem eru aldar til undaneldis (leyfishafi er Biomin GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 199/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 187.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/668 frá 22. mars 2023 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Komagataella phaffii ATCC PTA-127053, sem fóðuraukefni fyrir alla varpalifugla (leyfishafi er Kemin Europa N.V.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 199/2023, frá 22. september 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 79, frá 2. nóvember 2023, bls. 194.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/255 frá 6. febrúar 2023 um endurnýjun á leyfi fyrir naringíni sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 870/2012. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 252/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 215.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/256 frá 6. febrúar 2023 um leyfi fyrir blöndu með Limosilactobacillus reuteri DSM 32203 sem fóðuraukefni fyrir hunda og blöndu með Limosilactobacillus reuteri DSM 32264 sem fóðuraukefni fyrir ketti (leyfishafi er NBF Lanes s.r.l.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 252/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 219.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/257 frá 6. febrúar 2023 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/1412 um leyfi fyrir ilmberkjuilmkjarnaolíu úr Cananga odorata (Lam) Hook f. & Thomson sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 252/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 223.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/263 frá 7. febrúar 2023 um leyfi fyrir sepíólítkenndum leir sem fóðuraukefni fyrir jórturdýr til mjólkurframleiðslu, dýr af svínaætt sem hafa verið vanin undan og til eldis, laxfiska og eldiskjúklinga. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 252/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 225.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1163 frá 14. júní 2023 um leyfi fyrir L-lýsínmónóhýdróklóríði og L-lýsínsúlfati, sem framleidd eru með Corynebacterium glutamicum CGMCC 17927, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 29.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnra (ESB) 2023/1167 frá 15. júní 2023 um leyfi fyrir blöndu með 6-fýtasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei CBS 146250, sem fóðuraukefni fyrir allar alifuglategundir og öll svín (leyfishafi er Danisco (UK) Ltd, viðskipti fara fram undir heitinu Danisco Animal Nutrition og fulltrúi hans er Genencor International B.V.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 35.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1168 frá 15. júní 2023 um leyfi fyrir blöndu af karvakróli, þýmóli, d-karvóni, metýlsalisýlati og L-mentóli sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur og aukategundir alifugla sem eru aldar til varps (leyfishafi er Biomin GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 38.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1169 frá 15. júní 2023 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, endó-1,4-betaglúkanasa og xýlóglukansértækum endó-beta-1,4-glúkanasa, sem eru framleiddir með Trichoderma ctrinioviride DSM 33578, sem fóðuraukefni fyrir alifugla til eldis, alifugla sem eru aldir til varps og til undaneldis og skrautfugla (leyfishafi er Huvepharma EOOD). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 40.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1170 frá 15. júní 2023 um leyfi fyrir blöndu með Saccharomyces cerevisiae CNCM I-1077 sem fóðuraukefni fyrir mjólkurkýr, eldisnautgripi, aukategundir eldis jórturdýra og dýr af úlfaldaætt til eldis (leyfishafi er Danstar Ferment AG, fulltrúi hans er Lallemand SAS) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1200/2005. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 44.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1171 frá 15. júní 2023 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2018/982 og (ESB) 2021/2097 að því er varðar að nota saman blöndu með bensósýru, kalsíumformati og fúmarsýru og önnur aukefni sem innihalda bensósýru, maurasýru og fúmasýru og gjafa þeirra eða sölt þeirra (leyfishafi er Novus Europe NV). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 48.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1172 frá 15. júní 2023 um leyfi fyrir blöndu með lasalósíð-A-natríumi (Avatec 150 G) sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, um synjun um leyfi fyrir blöndu með lasalósíð-A-natríumi (Avatec 150 G) sem fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur, töku blöndu með lasalósíð-A-natríumi (Avatec 15% cc) af markaði sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga og kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1455/2004 og framkvæmdarreglugerð (ESB) 2021/932 (leyfishafi er Zoetis Belgium S. A.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 51.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1173 frá 15. júní 2023 um að taka tiltekin fóðuraukefni af markaði, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1810/2005 og um niðurfellingu á reglugerðum (EB) nr. 1453/2004, (EB) nr. 2148/2004 og (EB) nr. 943/2005. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 253/2023, frá 27. október 2023. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 16. nóvember 2023, bls. 57.

2. gr.

Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum reglugerðar þessarar sé framfylgt í samræmi við lög nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga nr. 22/1994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Matvælaráðuneytinu, 24. nóvember 2023.

Svandís Svavarsdóttir.

Emilía Madeleine Heenen.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.