1. gr.
Við reglugerðina bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða, svohljóðandi:
Þrátt fyrir ákvæði 5. gr. er tollyfirvöldum heimilt, til og með 31. desember 2025, að veita ábyrgðaraðila farmskrár skv. 3. gr., undanþágu frá m-lið 2. tölul. 1. mgr. ákvæðisins, um að sex stafa tollskrárnúmer vöru skuli koma fram í farmskrá, að uppfylltu eftirtöldu skilyrði:
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 31. gr. og 3. mgr. 58. gr. tollalaga, nr. 88/2005, öðlast gildi 1. janúar 2025.
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 28. nóvember 2024.
F. h. r.
Helga Jónsdóttir.
Brynhildur Kr. Aðalsteinsdóttir.