Leita
Hreinsa Um leit

Velferðarráðuneyti

127/2012

Reglugerð um framkvæmd innheimtu gjalds til greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara.

1. gr.

Fjársýsla ríkisins skal annast innheimtu gjalds samkvæmt lögum um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, nr. 166/2011.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 6. gr. laga um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, nr. 166/2011, öðlast þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 6. febrúar 2012.

Guðbjartur Hannesson.

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica