Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti

126/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 557, 6. júní 2007, um afladagbækur, með síðari breytingum. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

Við 1. mgr. 6. gr. bætast tveir töluliðir sem orðast svo:

  1. Sjófugl eftir fjölda og tegundum.
  2. Sjávarspendýr eftir fjölda og tegundum.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 116, 10. ágúst 2006, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum, og laga nr. 151, 27. desember 1996, um fiskveiðar utan lögsögu Ísland, til að öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 4. febrúar 2014.

F. h. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Jóhann Guðmundsson.

Ásta Einarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica