Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

319/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þinglýsingar, nr. 284 20. maí 1996. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um þinglýsingar, nr. 284 20. maí 1996.

 

1. gr.

                1. mgr. 13. gr. orðast svo:

                Þeim sem er nauðsynlegt vegna starfsemi sinnar má veita heimild til að skoða tölvufærðar þinglýsingabækur með beinlínutengingu.

 

2. gr.

                1. mgr. 14. gr. orðast svo:

                Dómsmálaráðherra veitir heimild til aðgangs að tölvufærðum þinglýsingabókum með beinlínutengingu að fenginni umsögn tölvunefndar. Slík heimild verður bundin nánari skilyrðum um aðgang að upplýsingum úr þinglýsingabókum og meðferð þeirra.

 

3. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 53. gr. þinglýsingarlaga nr. 39 10. maí 1978, öðlast þegar gildi.

 

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 21. maí 1997.

 

Þorsteinn Pálsson.

Benedikt Bogason.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica