Frá og með 19. nóvember 2025 til og með 31. ágúst 2026 eru allar veiðar á skollakopp bannaðar í Ísafjarðardjúpi. Óheimilt er að veiða innan línu milli eftirfarandi punkta:
Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997.
Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 9. gr. laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til 31. ágúst 2026.
Atvinnuvegaráðuneytinu, 19. nóvember 2025.
Hanna Katrín Friðriksson.
Kolbeinn Árnason.
B deild - Útgáfudagur: 19. nóvember 2025