Samgönguráðuneyti

1182/2006

Reglugerð um breytingu á hafnarreglugerð nr. 290/2005 fyrir Þorlákshöfn.

1. gr.

Í stað orðanna "fimm fulltrúar og fimm til vara" í 2. málsl. 2. mgr. 2. gr. kemur: þrír fulltrúar og þrír til vara.

2. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 4. gr. hafnalaga nr. 61/2003, staðfestist hér með til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Samgönguráðuneytinu, 12. desember 2006.

Sturla Böðvarsson.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica