Fjármálaráðuneyti

1153/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 990/2001, um greiðslu vaxtabóta, með síðari breytingum.

1. gr.

15. tölul. 2. mgr. 19. gr. reglugerðarinnar fellur brott.

2. gr.

Reglugerð þessi, er sett með stoð í B-lið 68. gr. og 121. gr. laga nr. 90/2003, um tekju­skatt, með síðari breytingum, og öðlast gildi 1. janúar 2009.

Fjármálaráðuneytinu, 12. desember 2008.

F. h. r.
Baldur Guðlaugsson.

Ingibjörg Helga Helgadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica