Atvinnuvegaráðuneyti

1140/2025

Reglugerð um tímabundið bann við veiðum með fiskibotnvörpu á grunnhala, norðvestur af vestfjörðum.

1. gr.

Frá og með 3. nóvember 2025 til og með 31. desember 2025 eru allar veiðar með fiskibotnvörpu bannaðar á grunnhala, norðvestur af Vestfjörðum, sem markast af línu sem dregin er milli eftirfarandi hnita:

  1. 66°47,90´N - 024°38,90´V
  2. 66°48,50´N - 024°35,90´V
  3. 66°45,00´N - 024°29,40´V
  4. 66°40,50´N - 024°38,90´V
  5. 66°40,50´N - 024°43,90´V
  6. 66°43,50´N - 024°43,90´V
  7. 66°45,50´N - 024°38,90´V

2. gr.

Brot á ákvæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 9. gr., 10. gr. og 14. gr. laga nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands. Reglugerðin öðlast þegar gildi og gildir til 31. desember 2025.

Atvinnuvegaráðuneytinu, 3. nóvember 2025.

Hanna Katrín Friðriksson.

Kolbeinn Árnason.

B deild - Útgáfudagur: 5. nóvember 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica