Sjávarútvegsráðuneyti

1140/2005

Reglugerð um verndun kóralsvæða við suðurströndina. - Brottfallin

1. gr.

Frá og með 1. janúar 2006 eru allar veiðar nema veiðar á uppsjávarfiski með flotvörpu og hringnót bannaðar á eftirgreindum svæðum:

A. Við Hornafjarðardjúp á svæðum, sem markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:

1. 63° 36¢ 27 N - 14° 48¢ 52 V
2. 63° 36¢ 70 N - 14° 42¢ 50 V
3. 63° 37¢ 54 N - 14° 41¢ 75 V
4. 63° 37¢ 22 N - 14° 47¢ 50 V
5. 63° 36¢ 66 N - 14° 48¢ 52 V
6. 63° 36¢ 27 N - 14° 48¢ 52 V

1. 63° 37¢ 00 N - 14° 33¢ 00 V
2. 63° 35¢ 00 N - 14° 39¢ 00 V
3. 63° 35¢ 00 N - 14° 50¢ 00 V
4. 63° 35¢ 70 N - 14° 50¢ 00 V
5. 63° 35¢ 70 N - 14° 45¢ 00 V
6. 63° 37¢ 00 N - 14° 39¢ 30 V
7. 63° 38¢ 00 N - 14° 36¢ 00 V
8. 63° 37¢ 00 N - 14° 33¢ 00 V

B. Í Skaftárdjúpi á svæðum, sem markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:

1. 63° 11¢ 40 N - 17° 57¢ 00 V
2. 63° 11¢ 10 N - 17° 57¢ 00 V
3. 63° 11¢ 10 N - 17° 53¢ 40 V
4. 63° 12¢ 60 N - 17° 46¢ 70 V
5. 63° 12¢ 60 N - 17° 50¢ 00 V
6. 63° 11¢ 40 N - 17° 54¢ 50 V
7. 63° 11¢ 40 N - 17° 57¢ 00 V

1. 63° 11¢ 00 N - 18° 00¢ 00 V
2. 63° 10¢ 45 N - 18° 00¢ 00 V
3. 63° 10¢ 30 N - 17° 52¢ 00 V
4. 63° 12¢ 80 N - 17° 38¢ 00 V
5. 63° 13¢ 40 N - 17° 38¢ 00 V
6. 63° 10¢ 80 N - 17° 54¢ 00 V
7. 63° 11¢ 00 N - 18° 00¢ 00 V

C. Út af Reynisdjúpi á svæði, sem markast af línum, sem dregnar eru milli eftirgreindra punkta:

1. 63° 13¢ 90 N - 18° 44¢ 00 V
2. 63° 13¢ 90 N - 18° 46¢ 60 V
3. 63° 15¢ 10 N - 18° 50¢ 00 V
4. 63° 14¢ 30 N - 18° 53¢ 00 V
5. 63° 13¢ 70 N - 18° 49¢ 70 V
6. 63° 13¢ 40 N - 18° 44¢ 30 V
7. 63° 13¢ 90 N - 18° 44¢ 00 V

2. gr.

Með mál sem kunna að rísa út af brotum á reglugerð þessari skal farið að hætti opinberra mála og varða brot viðurlögum samkvæmt ákvæðum 17. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 9. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 14. desember 2005.

Einar K. Guðfinnsson.

Jón B. Jónasson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica