1. gr.
2. mgr. 1. gr. verði svohljóðandi: Þegar kirkjuráð hefur fallist á að veita ábyrgð skal gefin út yfirlýsing þar að lútandi. Nægilegt er að hún sé undirrituð af forseta kirkjuráðs.
2. gr.
Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 9. gr. laga um sóknargjöld o.fl., nr. 91 29. desember 1987, öðlast þegar gildi.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 12. desember 2005.
Björn Bjarnason.
Hjalti Zóphóníasson.