Eftirfarandi breytingar verða á 5. gr. reglugerðarinnar:

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 2. og 3. gr. laga nr. 51/1981 um varnir gegn sjúkdómum og meindýrum á plöntum og öðlast þegar gildi. Stuðst er við hinn alþjóðlega plöntuverndarstaðal ISPM nr. 15 er gefinn var út á vegum FAO árið 2019, "Regulation of wood packaging material in international trade".
Atvinnuvegaráðuneytinu, 28. október 2025.
Hanna Katrín Friðriksson.
Ása Þórhildur Þórðardóttir.
B deild - Útgáfudagur: 31. október 2025