Samgönguráðuneyti

1116/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.

1. gr.

Undir fyrirsögninni "undirflokkur AD" í undirlið (2) í lið 01.11 falla niður orðin "með aftursæti".

2. gr.

1. gr. breytist þannig:

Á eftir lið 01.211 kemur nýr liður, 01.212, sem orðast svo:

01.212

Íslensk sérsmíðuð bifreið.

(1)

Fólksbifreið sem er innan við 1650 kg að eigin þyngd, smíðuð er hér á landi með verksmiðjunúmeri sem Umferðarstofa hefur úthlutað framleiðanda hennar og ætluð til eigin nota.

3. gr.

3. gr. breytist þannig:

A. Texti í stafliðum í undirlið (4) í lið 03.04, a til e, verða stafliðir b til f en nýr a-liður kemur sem orðast svo: Upprunavottorð frá framleiðanda ökutækisins.

B. a-liður undirliðar (2) í lið 03.05 orðast svo:

Erlent skráningarskírteini sem veitir heimild til notkunar án takmörkunar í landinu þar sem skráningarskírteini er gefið út, þ. á m. án takmörkunar á gildistíma skráningarskírteinis. Gögn þurfa einnig að fylgja um staðfestingu á fyrsta skráningardegi, framleiðsluári eða árgerð, komi þessi atriði ekki fram í skráningarskírteininu. Erlenda skráningarskírteinið er til staðfestingar þess að fullnægt hafi verið kröfum í viðkomandi landi um gerð og búnað ökutækisins þegar ökutækið var skráð þar.

C. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.70 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.

D. Í stað "b" í undirlið (1) við lið 03.70 á eftir "03.04 (4)" kemur: c.

E. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.105 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.

F. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.105 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.

G. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.201 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.

H. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.207 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.

I. Í stað "a" í undirlið (1) við lið 03.211 á eftir "03.04 (4)" kemur: b.

J. Á eftir lið 03.211 kemur nýr liður, 03.212, sem orðast svo:

03.212

Íslensk sérsmíðuð bifreið.

(1)

Eftirfarandi gögn skulu fylgja umsókn um skráningarviðurkenningu umfram það sem kemur fram í 03.04 (4):

 

a.

Málsettar teikningar með öllum aðalmálum (lengd, breidd, hæð, hjólhaf og sporvídd).

 

b.

Staðfesting frá framleiðanda hreyfils um framleiðsluár hreyfils, ásamt hreyfilkóða og númeri.

 

c.

Upplýsingar um tegund og gerð ása, hemla og stýrisbúnaðar.

(2)

Við viðurkenningu til skráningar á íslenskri bifreið skal ekki gera kröfur um staðfestingu eða vottorð skv. lið 03.04 (4) a.

4. gr.

4. gr. breytist þannig:

Á eftir undirlið (1) í lið 04.203 kemur nýr liður, (2), sem orðast svo:

(2)

Í íslenskri bifreið skal vera skilti með eftirfarandi áletrun: "íslensk, sérsmíðuð bifreið". Skiltið skal sett upp samkvæmt fyrirmælum Umferðarstofu.

5. gr.

6. gr. breytist þannig:

A. Á eftir undirlið (8) í lið 06.53 koma 2 nýir undirliðir, (9) og (10), sem orðast svo:

(9)

Óheimilt er að tengja eftirvagn III sem búin er hemlalæsivörn við bifreið sem ekki er búin hemlalæsivörn.

(10)

Gildistaka: Ákvæði liðar 06.23 (9) gildir frá 01.01.2008.

B. Á eftir lið 06.104 kemur nýr liður, 06.212, sem orðast svo:

06.212

Íslensk sérsmíðuð bifreið.

(1)

Hemlunargeta við kald- og heithemlun, með og án hjálparátaks, skal vera samkvæmt lið 06.11.

6. gr.

10. gr. breytist þannig:

A. Á eftir undirlið (1) í lið 10.11 kemur nýr undirliður (2) sem orðast svo:

(2)

Mengun frá loftræstikerfi fólksbifreiðar má ekki vera meiri en nemur leka á fluorkælimiðlum samkvæmt ákvæði EB-tilskipunar nr. 2006/40 og eigi má nota fluorkælimiðla með hærra GWP (global warming potential) gildi en 150 eins og það er skilgreint í EB-tilskipun nr. 2006/40.

B. Á eftir lið 10.12 kemur nýr liður, 10.13, sem orðast svo:

10.13

Sendibifreið.

(1)

Mengun frá loftræstikerfi sendibifreiðar má ekki vera meiri en nemur leka á fluorkælimiðlum samkvæmt ákvæði EB-tilskipunar nr. 2006/40 og eigi má nota fluorkælimiðla með hærra GWP (global warming potential) gildi en 150 eins og það er skilgreint í EB-tilskipun nr. 2006/40.

7. gr.

11. gr. breytist þannig:

Undirliður (2) í lið 11.10 fellur niður.

8. gr.

18. gr. breytist þannig:

A. Undirliður (9) í lið 18.10 orðast svo:

(9)

Hljóðstyrkur frá bifreið má mestur vera 98 dB (A), miðað við kyrrstöðumælingu.

B. Aftan við undirlið (14) í lið 18.10 kemur nýr undirliður, (15), sem orðast svo:

(15)

Bifreið skal uppfylla eftirfarandi kröfur um útblástursmengun:

 

Bifreið sem er ≤ 3500 kg að leyfðri heildarþyngd og skráð er eftir 01.01.2007 skal uppfylla eftirfarandi EB tilskipanir: 88/77, 98/69, 1999/102, 2001/1, 2001/100, 2002/80 og 2003/76 (Euro 4) eða aðrar sambærilegar reglur.


Ökutækisfl.

Eigin þyngd kg

CO g/km

HC g/km

NOx g/km

HC + NOx g/km

Pm g/km

Bensín

Dísil

Bensín

Bensín

Dísil

Dísil

Dísil

Fólksb. M1 <</U> 2500 kg heildarþ.

 

1,0

0,50

0,10

0,08

0,25

0,30

0,025

Fólksb. M1 > 2500 kg heildarþ. og

Sendib. N1

<</U> 1205

1,0

0,50

0,10

0,08

0,25

0,30

0,025

> 1205 - <</U> 1660

1,81

0,63

0,13

0,10

0,33

0,39

0,4

> 1660

2,27

0,74

0,16

0,11

0,39

0,46

0,06

Bifreið sem er >3500 kg að leyfðri heildarþyngd skal uppfylla eftirfarandi EB tilskipanir: 2005/55 með breytingum 2005/78 og 2006/51 (euro 3, euro 4 og euro 5) eða aðrar sambærilegar reglur.

Dísil prófun, ESC og ELR

Kröfur

CO g/kWh

HC g/kWh

NOx g/kWh

PM g/kWh

Reykþ. m-1

A (2000) Euro 3

2,1

0,66

5,0

0,10/ 0,13 (1)

0,8

B1(2005) Euro 4

1,5

0,46

3,5

0,02

0,5

B2(2008) Euro 5

1,5

0,46

2,0

0,02

0,5

C (EEV) (a)

1,5

0,25

2,0

0,02

0,15

(1) Fyrir hreyfla með minna en 0,75 dm³ sprengirými á strokk og meiri hámarkssnúningshraða en 3000 snúninga á mínútu.

(a) Umhverfisvæn ökutæki.

Dísil og gas, prófun ETC

 

CO g/kWh

NMHG g/kWh

CH4 g/kWh (1)

NOx g/kWh

PM g/kWh (2)

A (2000) Euro 3

5,45

0,78

1,6

5,0

0,16 / 2,1 (3)

B1(2005) Euro 4

4,0

0,55

1,1

3,5

0,03

B2(2008) Euro 5

4,0

0,55

1,1

2,0

0,03

C (EEV) (a)

3,0

0,40

0,65

2,0

0,02

(1) Aðeins fyrir hreyfla sem brenna jarðgasi.

(2) Á ekki við hreyfla sem brenna gasi.

(3) Fyrir hreyfla með minna en 0,75 dm³ sprengirými á strokk og meiri hámarksnúningshraða en 3000 sn/ mín.

(a) Umhverfisvæn ökutæki.

Gildir fyrir bifreið skráða eftir:

A (2000) Euro 3

1. október 2001

B1(2005) Euro 4

1. október 2006

B2(2008) Euro 5

1. október 2009

C. Undirliður (3) og (4) í lið 18.21 orðast svo:

(3)

Létt bifhjól I og II (L1e og L2e) sem skráð er eftir 17. júní 2003 skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 97/24 kafla 5 og EB tilskipun 2006/27 eða aðrar sambærilegar reglur.

(4)

Hljóðstyrkur við kyrrstöðumælingu má mestur vera 73 dB (A).

 

Hljóðstyrkur við mælingu í rúlluprófara má mestur vera 76 dB (A).

D. Í stað undirliðar (1) í lið 18.22 kemur nýr undirliður sem orðast svo:

(1)

Þungt bifhjól I og II (L3e og L4e) sem skráð er eftir 1. janúar 2007 skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 2002/51 og EB tilskipun 2003/77 B eða aðrar sambærilegar reglur.


Undirfl.

Slagrými

CO g/km

HC g/km

NOx g/km

I og II (L3e og L4e)

≤ 150 cm³

2,0

0,8

0,15

 

150 cm³

2,0

0,3

0,15

Þungt bifhjól III, IV og V (L5e, L6e og L7e) sem skráð er eftir 1. júlí 2005 skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 97/24 kafla 5 og EB tilskipun 2002/51 eða aðrar sambærilegar reglur.

Undirfl.

 

CO g/km

HC g/km

NOx g/km

III, IV og V

Bensín

7,0

1,5

0,4

(L5e, L6e og L7e)

Dísil

2,0

1,0

0,65

E. Undirliðir (1) - (3) í lið 18.22 færast upp um sæti, verða nr. (2) - (4). Með þeirri breytingu orðast undirliður (3) svo:

(3)

Hljóðstyrkur frá þungu bifhjóli sem skráð er 1. júlí 1990 eða síðar má mestur vera 100 dB (A) við kyrrstöðumælingu.

F. Í stað undirliðar (2) í lið 18.30, sem verður undirliður (3), kemur nýr undirliður sem orðast svo:

(2)

Dráttarvél skal uppfylla kröfur um útblástursmengun skv. EB tilskipun 2000/25 með breytingum 2005/13, áfanga I, II, III og IV eða aðrar sambærilegar reglur.

Mæligildi I. áfanga

Afl í kW

CO g/kWh

HC g/kWh

NOx g/kWh

PM g/kWh

A: > 130 - < 560

5,0

1,3

9,2

0,54

B: > 75 - < 130

5,0

1,3

9,2

0,70

C: >37 - <75

6,5

1,3

9,2

0,85

Mæligildi II. áfanga

Afl í kW

CO g/kWh

HC g/kWh

NOx g/kWh

PM g/kWh

E: > 130 - < 560

3,5

1,0

6,0

0,2

F: > 75 - < 130

5,0

1,0

6,0

0,3

G: > 37 - <75

5,0

1,3

7,0

0,4

D: > 18 - <37

5,5

1,5

8,0

0,8

Mæligildi III. áfanga A

Afl í kW

CO g/kWh

HC + NOx g/kWh

PM g/kWh

H: > 130 - < 560

3,5

4,0

0,2

I: > 75 - < 130

5,0

4,0

0,3

J: > 37 - < 75

5,0

4,7

0,4

K: > 18 - < 37

5,5

7,5

0,6

Mæligildi III. áfanga B

Afl í kW

CO g/kWh

HC g/kWh

NOx g/kWh

PM g/kWh

L: > 130 - < 560

3,5

0,19

2,0

0,025

M: > 75 - < 130

5,0

0,19

3,3

0,025

N: > 56 - < 75

5,0

0,19

3,3

0,025

P: > 37 - < 56

5,0

HC + NOx g/kWh 4,7

 

0,025

Mæligildi IV. áfanga

Afl í kW

CO g/kWh

HC g/kWh

NOx g/kWh

PM g/kWh

Q: > 130 - < 560

3,5

0,19

0,4

0,25

R: > 56 - < 130

5,0

0,19

0,4

0,25


Gildistaka I. áfanga

Gildistaka II. áfanga

Afl í kW

 

Afl kW

 

A: > 130 - < 560

1. júlí 2003

E: > 130 - < 560

1. júlí 2004

B: > 75 - < 130

1. júlí 2003

F: > 75 - < 130

1. janúar 2005

C: > 37 - < 75

1. júlí 2003

G: > 37 - <75

1. janúar 2006

   

D: >18 - <37

1. janúar 2004


Gildistaka III. áfanga A

Gildistaka III. áfanga B

Afl í kW

 

Afl kW

 

H: > 130 - < 560

31. desember 2007

L: > 130 - < 560

31. desember 2012

I: > 75 - < 130

31. desember 2008

M: > 75 - < 130

31. desember 2013

J: > 37 - < 75

31. desember 2009

N: > 56 - <75

31. desember 2013

K: > 18 - < 37

31. desember 2008

P: > 37 - <56

31. desember 2014

Gildistaka IV. áfanga

Afl kW

 

Q: > 130 - < 560

31. desember 2015

R: > 56 - < 130

30. september 2016G. Undirliður (3) í lið 18.30 verður undirliður (4) og orðast svo:

(4)

Styrkur og fyrirkomulag eldsneytisgeyma dráttarvélar telst vera fullnægjandi ef viðkomandi ákvæði EBE-tilskipunar nr. 74/151 með síðari breytingum eru uppfyllt.

H. Á eftir lið 18.205 kemur nýr liður, 18.212, sem orðast svo:

18.212

Íslensk bifreið.

(1)

Magn mengandi efna í útblæstri skal vera samkvæmt lið 18.10 (11) og miðast við framleiðsluár hreyfils.

9. gr.

23. gr. breytist þannig:

Á eftir undirlið (1) í lið 23.10 kemur nýr undirliður, (2), sem orðast svo:

(2)

Gerð árekstrarvarnar framan á bifreið telst vera fullnægjandi ef ákvæði EB-tilskipunar nr. 2005/66 og EB-ákvörðunar nr. 2006/368 eru uppfyllt.

10. gr.

Viðauki III orðast svo:

VIÐAUKI III

Skrá með samanburði á EBE/EB-tilskipunum og ákvæðum í reglugerð.

Í skránni er vísað til töluliða í I. og II. kafla II. viðauka, XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn.

Bifreiðir og eftirvagnar:

Tölul.

Tilskipun

Efnisinnihald

Reglugerðarákvæði

1

70/156/EBE

Heildargerðarviðurkenning

01.13 (1), 03.00 (1), 03.01 (1)

2

70/157/EBE

Hljóðstyrkur og útblásturskerfi

18.00 (1), 18.10 (14)

3

70/220/EBE

Útblástursmengun

18.10 (15), 18.11 (2), 18.12 (8), 18.13 (2), 18.14 (2)

4

70/221/EBE

Eldsneytisgeymar, undirvörn að aftan

18.00 (3), 23.01 (5), 23.10 (1), 23.50 (1)

5

70/222/EBE

Flötur fyrir skráningarmerki að aftan

04.10 (1), 04.50 (2)

6

70/311/EBE

Stýrisbúnaður

05.10 (9), 05.50 (3)

7

70/387/EBE

Dyrabúnaður

11.11 (1), 11.13 (1), 11.14 (1), 11.50 (3)

8

70/388/EBE

Hljóðmerkisbúnaður

13.10 (1)

       

10

71/320/EBE

Hemlabúnaður

06.07 (1), 06.09 (1), 06.10 (9), 06.10 (17), 06.50 (16), 06.53 (5), 06.53 (6)

11

72/245/EBE

Rafsegultruflanir

19.10 (5)

12

72/306/EBE

Útblástursmengun frá dísilvélum

18.10 (11)

13

74/60/EBE

Innréttingar

22.11 (2)

14

74/61/EBE

Þjófavörn

18.10 (1)

15

74/297/EBE

Stýrisbúnaður við árekstur

05.10 (7), 05.11 (1), 05.13 (1)

16

74/408/EBE

Sæti og sætisfestingar

08.10 (2)

17

74/483/EBE

Útstæðir hlutir

22.11 (3)

18

75/443/EBE

Hraðamælir og bakkgír

12.10 (3)

19

76/114/EBE

Áletranir

04.10 (2), 04.50 (3)

20

76/115/EBE

Festur öryggisbelta

24.10 (2)

21

76/756/EBE

Ljósker og glitaugu, staðsetning

07.10 (9), 07.50 (8)

22

76/757/EBE

Glitaugu

07.10 (8), 07.50 (6)

23

76/758/EBE

Breiddar-, stöðu- og hemlaljósker

07.10 (9), 07.50 (8)

24

76/759/EBE

Stefnuljósker

07.10 (9), 07.50 (8)

25

76/760/EBE

Númersljósker

07.10 (9), 07.50 (8)

26

76/761/EBE

Aðalljósker og perur

07.10 (3)

27

76/762/EBE

Þokuljós að framan

07.10 (4)

28

77/389/EBE

Dráttarbúnaður

14.10 (2)

29

77/538/EBE

Þokuafturljósker

07.10 (9), 07.50 (8)

30

77/539/EBE

Bakkljósker

07.10 (9), 07.50 (8)

31

77/540/EBE

Stöðuljósker

07.10 (9)

32

77/541/EBE

Festur öryggisbelta

24.10 (1), 24.14 (1)

33

77/649/EBE

Sjónsvið ökumanns

09.11 (3)

34

78/316/EBE

Stjórntæki og gaumljós

08.10 (3)

35

78/317/EBE

Móðueyðing

09.11 (4)

36

78/318/EBE

Rúðuþurrkur og rúðusprautur

09.11 (5)

38

78/549/EBE

Skermun hjóla

17.11 (3)

39

78/932/EBE

Höfuðpúðar

24.02 (1), 24.11 (3)

42

80/1268/EBE

Eldsneytisnotkun

18.11 (3)

43

80/1269/EBE

Afl hreyfils

18.10 (3)

45

89/297/EBE

Hliðarvörn

23.14 (3), 23.53 (2)

 

89/459/EBE

Hjólbarðar, mynsturdýpt

16.10 (6), 16.50 (3)

45a

91/226/EBE

Aur- og hjólhlífar

17.14 (2), 17.53 (2)

 

92/6/EBE

Virkni hraðatakmarkara

12.03 (1)

45b

92/21/EBE

Stærð og þyngd fólksbifreiða

14.11 (2), 21.11 (2), 22.11 (4)

45c

92/22/EBE

Öryggisrúður

09.10 (8), 09.50 (1)

45d

92/23/EBE

Hjólbarðar

16.10 (6), 16.50 (3)

45e

92/24/EBE

Hraðatakmarkarar

12.03 (1)

45g

92/114/EBE

Útstæðir hlutir

22.13 (2), 22.14 (2)

45r

94/20/EB

Tengibúnaður

21.10 (4), 21.50 (2)

45t

95/28/EB

Eldfælin efni

22.12 (7)

45u

96/27/EB

Vörn við hliðarárekstri

22.11 (5), 22.13 (3)

45v

96/79/EB

Vörn við árekstur að framan

22.11 (6)

45w

97/27/EB

Stærð og þyngd

22.12 (8), 22.13 (4), 22.14 (3), 22.50 (1)

45y

2001/85/EB

Hópbifreiðar

08.12 og 11.12

45zc

2003/97/EB

Speglar

09.10 (7)

45zd

2003/102/EB

Vörn við árekstur

22.00 (00)

45zf

2004/104/EB

Rafsegultruflanir

19.10 (5)

45zh

2005/49/EB

Rafsegultruflanir

19.10 (5)

45zi

2005/39/EB

Sæti, höfuðpúðar og festingar

08.10 (2), 24.11 (2)

45zj

2005/40/EB

Öryggisbelti og aðhaldsbúnaður

24.10 (1)

45zk

2005/41/EB

Festingar öryggisbelta

24.10 (2)

45zl

2005/55/EB

Úblástursmengun

18.10 (15)

45zm

2005/66/EB

Árekstrarvörn að framan

23.10 (2)

45zn

2005/64/EB

Endurvinnsla

 

45zo

2005/78/EB

Útblástursmengun

18.10 (15)

45zp

2006/368

Árekstrarvörn að framan, prófunaraðferðir

23.10 (2)

45zq

2006/40/EB

Mengun frá loftræstingu

10.10 (2)

Bifhjól:

Tölul.

Tilskipun

Efnisinnihald

Reglugerðarákvæði

 

89/459/EBE

Hjólbarðar, mynsturdýpt

16.20 (3)

45h

93/14/EBE

Hemlun

06.20 (7)

45i

93/29/EBE

Stjórntæki og gaumljós

08.20 (3)

45j

93/30/EBE

Hljóðmerkisbúnaður

13.20 (1)

45k

93/31/EBE

Standari

14.20 (2)

45l

93/32/EBE

Handföng

08.20 (2)

45m

93/33/EBE

Þjófavörn

18.20 (1)

45n

93/34/EBE

Áletranir

04.20 (2)

45o

93/92/EBE

Ljósker

07.20 (7)

45p

93/93/EBE

Stærð og þyngd

14.20 (3)

45q

93/94/EBE

Svæði fyrir skráningarmerki

04.20 (1)

45s

95/1/EB

Hámarkshraði og vélarafl

12.20 (3)

45x

97/24/EB

Íhlutir

07.20 (8), 09.20 (3), 09.20 (4), 16.20 (3), 18.20 (1), 18.20 (2), 18.20 (3), 18.20 (4), 18.21 (3), 18.22 (1), 19.20 (1), 22.20 (2), 24.20 (1)

45z

2000/7/EB

Hraðamælir

12.20 (4)

45za

2002/24/EB

Gerðarviðurkenning

03.01 (1)

45zb

2002/51/EB

Útblástursmengun

18.22 (1)

45zg

2005/30/EB

Heildargerðarviðurkenning

03.01 (1)

Dráttarvélar:

Tölul.

Tilskipun

Efnisinnihald

Reglugerðarákvæði

       

2

74/151/EBE

Hámarksþyngd, staðsetning skráningarmerkis, eldsneytisgeymar, þyngdarklossar, hljóðmerkisbúnaður, hljóðstyrkur og útblásturskerfi

04.30 (1), 05.30 (4), 13.30 (1), 14.30 (3), 18.30 (4), 18.30 (5)

3

74/152/EBE

Hámarkshraði og pallur fyrir farm

12.30 (7), 12.30 (8), 22.30 (4)

4

74/346/EBE

Speglar

09.30 (7)

5

74/347/EBE

Sjónsvið ökumanns, rúðuþurrkur

09.30 (6)

6

75/321/EBE

Stýrisbúnaður

05.30 (3)

7

75/322/EBE

Rafsegultruflanir

19.30 (2)

8

76/432/EBE

Hemlabúnaður

06.30 (9)

9

76/763/EBE

Farþegasæti

08.30 (3)

10

77/311/EBE

Hljóðstyrkur í eyrnahæð ökumanns

18.30 (6)

11

77/536/EBE

Veltigrind, viðurkenningar

22.30 (2)

12

77/537/EBE

Útblástursmengun frá dísilvélum

18.30 (3)

13

78/764/EBE

Ökumannssæti

08.30 (2)

14

78/933/EBE

Ljósabúnaður og glitaugu

07.30 (9)

15

79/532/EBE

Gerð ljóskera og glitaugna

07.30 (8), 07.30 (9)

16

79/533/EBE

Bakkgír og tengibúnaður

12.30 (3), 14.30 (2)

17

79/622/EBE

Veltigrind

22.30 (2)

18

80/720/EBE

Athafnarými ökumanns

08.30 (5), 11.30 (2)

19

86/297/EBE

Aflúrtak og hlífar

12.30 (5)

20

86/298/EBE

Veltigrind að aftan

22.30 (2)

21

86/415/EBE

Stjórnbúnaður

08.30 (4)

22

87/402/EBE

Veltigrind að framan

22.30 (2)

23

89/173/EBE

Skilti og merkingar á þeim

04.30 (2)

 

98/39/EB

Stýrisbúnaður

05.30 (3)

 

2000/2/EB

Rafsegultruflanir

19.30 (2)

 

2000/25/EB

Útblástursmengun

18.30 (2)

   

Stjórnbúnaður og hemlalagnir fyrir eftirvagn

06.30 (10)

 

Öryggisrúður

09.30 (5)

 

Snúningshraðahamlari

12.30 (4)

 

Hlífar yfir hreyfli og drifbúnaði

12.30 (6)

 

Skermun hjóla

17.30 (5)

 

Tengibúnaður

21.30 (3)

 

Hlífar yfir útstæðum hlutum

22.30 (5)

 

Stærð dráttarvélar og þyngd eftirvagns

14.30 (4)

 

2001/3/EB

Rafsegultruflanir

19.30 (2)

 

2003/37/EB

Heildargerðarviðurkenning

03.01(1)

Úr sér gengin ökutæki:

Tilskipun

Efnisinnihald

Reglugerðarákvæði

2000/53/EB

Endurvinnsla

03.010 (1)

2003/138/EB

Kóðunarstaðlar

 

11. gr.

IV. viðauki breytist þannig:

A. Í tölulið 1, undir fyrirsögninni "bifreiðarog eftirvagnar", við tilskipun 70/156/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2006/119/EB

L 330, 28.11.2006

***101/2007

B. Í tölulið 28 a, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar", við tilskipun 2003/37/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", fellur niður:

2005/13/EB

L 55, 01.03.2005

***113/2005

C. Á eftir tölulið 45zo, undir fyrirsögninni "bifreiðar og eftirvagnar", kemur nýr töluliður, 45zp, í reitina "töluliður", "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

45zp

Árekstrarvörn að framan, prófunaraðferðir

2006/368/EB

L 161 14.06.2006

***144/2006;15,29.3.2007

D. Í tölulið 45x, undir fyrirsögninni "bifhjól", við tilskipun 97/24/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2006/119/EB

L 227, 19.08.2006

***5/2007; 38, 09.08.2007

2006/120/EB

L330, 28.11.2006

***101/2007

E. Í tölulið 45za, undir fyrirsögninni "bifhjól", við tilskipun 2002/24/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB" og "EES-birting", kemur:

2006/120/EB

L 330, 28.11.2006

***101/2007

F. Í tölulið 45zg, undir fyrirsögninni "bifhjól", við tilskipun 2005/30/EB í reitina "síðari viðbætur", "stjórnartíðindi EB og "EES-birting", kemur:

2006/120/EB

L 330, 28.11.2006

***101/2007

G. Í tölulið 14, undir fyrirsögninni "dráttarvélar", við tilskipun 78/933/EBE í reitnum "síðari viðbætur" þar sem stendur "2006/59/EB" kemur: 2006/26/EB.

12. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 60. gr. umferðarlaga nr. 50/1987, öðlast þegar gildi.

Samgönguráðuneytinu, 8. nóvember 2007.

Kristján L. Möller.

Ragnhildur Hjaltadóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica