Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

1104/2006

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð um dagvist aldraðra. - Brottfallin

1. gr.

Í stað gjaldsins "500" krónur í 1. málsl. 1. mgr. 4. gr. kemur gjaldið 700 krónur.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 19. gr. laga nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2007.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 21. desember 2006.

Siv Friðleifsdóttir.

Davíð Á. Gunnarsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica