Leita
Hreinsa Um leit

Innanríkisráðuneyti

1099/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð um löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, nr. 1123/2006.

1. gr.

1. gr. reglugerðarinnar orðist svo:

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu skal frá og með 1. janúar 2015 annast löggildingu fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með vísan til 2. mgr. 1. gr. laga um sölu fasteigna, fyrir­tækja og skipa, nr. 99 9. júní 2004, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2015.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 9. desember 2014.

F. h. iðnaðar- og viðskiptaráðherra,

Kristján Skarphéðinsson.

Ólafur Egill Jónsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica