Leita
Hreinsa Um leit

Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

394/1995

Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsþjálfun stjórnenda ökutækja sem flytja tiltekinn hættulegan farm, nr. 139 3. mars 1995. - Brottfallin

Reglugerð um breytingu á reglugerð um starfsþjálfun stjórnenda ökutækja sem flytja tiltekinn hættulegan farm, nr. 139 3. mars 1995.

1. gr.

Í stað "30. júní 1995" í 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða komi: 1. nóvember 1995.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt 2. mgr. 50. gr. og 5. mgr. 73. gr. umferðarlaga nr. 50 30. mars 1987, sbr. lög nr. 44 7. maí 1993, öðlast þegar gildi.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 30. júní 1995.
F. h. r.
Ólafur W. Stefánsson.
Guðni Karlsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica