1. gr.
Sýslumaðurinn á Siglufirði tekur ákvarðanir um kvaðaarf skv. 1. og 2. mgr. 50. gr. erfðalaga nr. 8/1962.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 4. mgr. 50. gr. erfðalaga, nr. 8/1962, sbr. 23. gr. laga nr. 145/2013, öðlast gildi 1. febrúar 2014.
Innanríkisráðuneytinu, 21. janúar 2014.
Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Ragnhildur Hjaltadóttir.