Heilbrigðisráðuneyti

1069/2008

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 539/2000 um heimildir dýralækna til að ávísa lyfjum.

1. gr.

4. tölul. 5. gr. orðast svo: Klóramfeníkól.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 12. gr., sbr. 49. gr., lyfjalaga nr. 93/1994, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðisráðuneytinu, 10. nóvember 2008.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Vilborg Þ. Hauksdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica