Fara beint í efnið

Prentað þann 16. apríl 2024

Breytingareglugerð

1066/2015

Reglugerð um breytingu á reglugerð um happdrætti Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga, nr. 923/2001, með síðari breytingum.

1. gr.

1. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar, sbr. reglugerð nr. 1081/2013, orðast svo:

Verð ársmiða er 18.000 kr. en endurnýjunarverð í hverjum flokki 1.500 kr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum nr. 18 22. apríl 1959, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2016.

Innanríkisráðuneytinu, 25. nóvember 2015.

Ólöf Nordal.

Hermann Sæmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.