Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti

1061/2025

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1025/2022 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim.

1. gr.

Við 17. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein svohljóðandi:

Reglugerð þessi hefur verið tilkynnt í samræmi við ákvæði tilskipunar 2015/1535/ESB sem setur reglur um tilhögun upplýsingaskipta vegna tæknilegra reglna.

2. gr. Lagastoð, gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 4. gr. laga um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 19. september 2025.

F. h. r.

Stefán Guðmundsson.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

B deild - Útgáfudagur: 13. október 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica