Utanríkisráðuneyti

1039/2021

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015.

1. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir skulu bætast í réttri númeraröð við 2. gr. reglugerðarinnar:

1.5 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/678 frá 29. apríl 2019 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 1.5.
1.6 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/563 frá 23. apríl 2020 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 1.6.
1.7 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/482 frá 22. mars 2021 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 1.7.
1.8 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/483 frá 22. mars 2021 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 1.8.
1.9 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/639 frá 19. apríl 2021 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 1.9.
1.10 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/711 frá 29. apríl 2021 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgi­skjal 1.10.
1.11 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1000 frá 21. júní 2021 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgi­skjal 1.11.
2.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/672 frá 23. apríl 2019 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir með tilliti til Myanmar/Búrma, sbr. fylgi­skjal 2.5.
2.6 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/562 frá 23. apríl 2020 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir með tilliti til Myanmar/Búrma, sbr. fylgi­skjal 2.6.
2.7 Reglugerð ráðsins (ESB) 2021/479 frá 22. mars 2021 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir með tilliti til Myanmar/Búrma, sbr. fylgiskjal 2.7.
2.8 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/480 frá 22. mars 2021 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir með tilliti til Myanmar/Búrma, sbr. fylgiskjal 2.8.
2.9 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/638 frá 19. apríl 2021 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Búrma, sbr. fylgiskjal 2.9.
2.10 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/706 frá 29. apríl 2021 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Búrma, sbr. fylgiskjal 2.10.
2.11 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/998 frá 21. júní 2021 um framkvæmd reglu­gerðar (ESB) nr. 401/2013 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Búrma, sbr. fylgiskjal 2.11.

 

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

 

Utanríkisráðuneytinu, 2. september 2021.

 

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica