Viðskiptaráðuneyti

1035/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð um viðskipti með byggingarvörur, nr. 431/1994, með áorðnum breytingum.

1. gr.

Við 7. gr. bætist ný mgr. svohljóðandi: Ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um kröfuflokka skv. 20. gr. tilskipunar 89/106/EBE, sem vísað er til í XXI. lið II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum er breytt með ákvörðunum sameiginlegu EES nefndarinnar, birtar eru í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB og taldar upp í A-lið viðauka VIII við reglugerð þessa, skulu öðlast gildi hér á landi.


2. gr.

Við 13. gr. bætist ný mgr. svohljóðandi: Ákvarðanir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um aðferðir við staðfestingu á samræmi ákveðinnar vöru eða vöruflokka skv. 20. gr. tilskipunar 89/106/EBE, sem vísað er til í XXI. lið II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum er breytt með ákvörðunum sameiginlegu EES nefndarinnar, birtar eru í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB og taldar upp í B-lið viðauka VIII við reglugerð þessa, skulu öðlast gildi hér á landi.


3. gr.

Á eftir viðauka VII kemur nýr viðauki er orðist svo:

VIÐAUKI VIII
ÁKVARÐANIR FRAMKVÆMDASTJÓRNAR EVRÓPUSAMBANDSINS UM KRÖFUFLOKKA OG AÐFERÐIR VARÐANDI STAÐFESTINGU Á SAMRÆMI VÖRU EÐA VÖRUFLOKKA.

A-liður
Ákvarðanir um kröfuflokka.

1. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/603/EB frá 4. október 1996 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 51/98. (EES-viðbætir 6/232, 4.2.1999).
2. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/147/EB frá 8. febrúar 2000 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2004.
3. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/367/EB frá 3. maí 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2001. (EES-viðbætir 12/3, 8.3.2001).
4. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/553/EB frá 6. september 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2002. (EES-viðbætir 18/4, 4.4.2002).
5. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/605/EB frá 26. september 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2002. (EES-viðbætir 18/4, 4.4.2002).
6. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/671/EB frá 21. ágúst 2001 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2002. (EES-viðbætir 29/12, 13.6.2002).
7. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/424/EB frá 6. júní 2003 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2004.
8. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/632/EB frá 26. ágúst 2003 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2004.

B-liður
Ákvarðanir varðandi aðferðir við staðfestingu
á samræmi ákveðinnar vöru eða vöruflokka.

1. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 95/204/EB frá 31. maí 1995 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 48/96. (EES-viðbætir 4/01, 23.1.1997).
2. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 95/467/EB frá 24. október 1995 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 51/98. (EES-viðbætir 6/232, 4.2.1999).
3. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/577/EB frá 24. júní 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/97. (EES-viðbætir 5/146, 5.2.1998).
4. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/578/EB frá 24. júní 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/97. (EES-viðbætir 5/146, 5.2.1998).
5. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/579/EB frá 24. júní 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/97. (EES-viðbætir 5/146, 5.2.1998).
6. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/580/EB frá 24. júní 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/97. (EES-viðbætir 5/146, 5.2.1998).
7. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/581/EB frá 24. júní 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/97. (EES-viðbætir 5/146, 5.2.1998).
8. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 96/582/EB frá 24. júní 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/97. (EES-viðbætir 5/146, 5.2.1998).
9. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/161/EB frá 17. febrúar 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 51/98. (EES-viðbætir 6/232, 4.2.1999).
10. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/176/EB frá 17. febrúar 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 51/98. (EES-viðbætir 6/232, 4.2.1999).
11. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/177/EB frá 17. febrúar 1996 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 51/98. (EES-viðbætir 6/232, 4.2.1999).
12. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/462/EB frá 27. júní 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/98. (EES-viðbætir 6/252, 4.2.1999).
13. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/463/EB frá 27. júní 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/98. (EES-viðbætir 6/252, 4.2.1999).
14. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/464/EB frá 27. júní 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/98. (EES-viðbætir 6/252, 4.2.1999).
15. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/555/EB frá 14. júlí 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/98. (EES-viðbætir 6/252, 4.2.1999).
16. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/556/EB frá 14. júlí 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/98. (EES-viðbætir 6/252, 4.2.1999).
17. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/597/EB frá 14. júlí 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/98. (EES-viðbætir 6/252, 4.2.1999).
18. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/638/EB frá 19. september 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/98. (EES-viðbætir 6/252, 4.2.1999).
19. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/740/EB frá 14. október 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/98. (EES-viðbætir 50/27, 18.11.1999).
20. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/808/EB frá 20. nóvember 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/98. (EES-viðbætir 50/27, 18.11.1999).
21. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/143/EB frá 3. febrúar 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/98. (EES-viðbætir 50/27, 18.11.1999).
22. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/213/EB frá 9. mars 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/98. (EES-viðbætir 50/27, 18.11.1999).
23. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/214/EB frá 9. mars 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/98. (EES-viðbætir 50/27, 18.11.1999).
24. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/279/EB frá 5. desember 1997 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 118/98. (EES-viðbætir 50/27, 18.11.1999).
25. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/436/EB frá 22. júní 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/1999. (EES-viðbætir 50/75, 9.11.2000).
26. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/437/EB frá 30. júní 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/1999. (EES-viðbætir 50/75, 9.11.2000).
27. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/456/EB frá 3. júlí 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/1999. (EES-viðbætir 50/75, 9.11.2000).
28. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/598/EB frá 9. október 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/1999. (EES-viðbætir 51/20, 9.11.2000).
29. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/599/EB frá 12. október 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/1999. (EES-viðbætir 51/20, 9.11.2000).
30. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/600/EB frá 12. október 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/1999. (EES-viðbætir 51/20, 9.11.2000).
31. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 98/601/EB frá 13. október 1998 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 66/1999. (EES-viðbætir 51/20, 9.11.2000).
32. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/89/EB frá 25. janúar 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 113/1999. (EES-viðbætir 60/283, 21.12.2000).
33. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/90/EB frá 25. janúar 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 113/1999. (EES-viðbætir 60/283, 21.12.2000).
34. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/91/EB frá 25. janúar 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 113/1999. (EES-viðbætir 60/283, 21.12.2000).
35. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/92/EB frá 25. janúar 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 113/1999. (EES-viðbætir 60/283, 21.12.2000).
36. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/93/EB frá 25. janúar 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 113/1999. (EES-viðbætir 60/283, 21.12.2000).
37. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/94/EB frá 25. janúar 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 113/1999. (EES-viðbætir 60/283, 21.12.2000).
38. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/453/EB frá 18. júní 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2000. (EES-viðbætir 27/8, 15.6.2000).
39. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/454/EB frá 22. júní 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2000. (EES-viðbætir 27/8, 15.6.2000).
40. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/455/EB frá 22. júní 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2000. (EES-viðbætir 27/8, 15.6.2000).
41. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/469/EB frá 25. júní 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2000. (EES-viðbætir 27/8, 15.6.2000).
42. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/470/EB frá 29. júní 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2000. (EES-viðbætir 27/8, 15.6.2000).
43. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/471/EB frá 29. júní 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2000. (EES-viðbætir 27/8, 15.6.2000).
44. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/472/EB frá 1. júlí 1999 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2000. (EES-viðbætir 27/8, 15.6.2000).
45. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/245/EB frá 2. febrúar 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2001. (EES-viðbætir 22/7, 26.4.2001).
46. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/273/EB frá 27. mars 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 14/2001. (EES-viðbætir 22/7, 26.4.2001).
47. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/447/EB frá 13. júní 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2002. (EES-viðbætir 18/4, 4.4.2002).
48. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/605/EB frá 26. september 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2002. (EES-viðbætir 18/4, 4.4.2002).
49. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/606/EB frá 26. september 2000 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 3/2002. (EES-viðbætir 18/4, 4.4.2002).
50. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/19/EB frá 20. desember 2000 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 156/2001. (EES-viðbætir 13/20, 7.3.2002)
51. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/308/EB frá 31. janúar 2001 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2002. (EES-viðbætir 29/12, 13.6.2002).
52. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2001/596/EB frá 8. janúar 2001 - Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 34/2002. (EES-viðbætir 29/12, 13.6.2002).
53. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/359/EB frá 13. maí 2002 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 150/2003.
54. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/632/EB frá 26. ágúst 2003 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2004.
55. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/639/EB frá 4. september 2003 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2004.
56. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/640/EB frá 4. september 2003 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 26/2004.
57. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/655/EB frá 12. september 2003 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2004.
58. Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/656/EB frá 12. september 2003 – Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2004.


4. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 27. gr. laga nr. 134/1995 um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu og með hliðsjón af ákvæði samnings um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til í XXI. kafla, II. viðauka, tilskipunar ráðsins 89/106/EBE, frá 21. desember 1988, um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna um byggingarvörur, og tilskipunar ráðsins 93/68/EBE, frá 22. júlí 1993 um breytingar á tilskipun um byggingarvörur, með breytingum og viðbótum sem leiðir af II. viðauka, bókun 1 við samninginn og öðrum ákvæðum hans. Reglugerðin öðlast þegar gildi.


Viðskiptaráðuneytinu, 14. desember 2004.

F. h. r.
Kristján Skarphéðinsson.
Sveinn Þorgrímsson.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica