Félagsmálaráðuneyti

1019/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð um jöfnun tekjutaps sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti, nr. 80/2001, með síðari breytingum.

1. gr.

Orðin "næstliðins árs" í 2. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar falla brott.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett á grundvelli 18. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.


Félagsmálaráðuneytinu, 16. desember 2004.

Árni Magnússon.
Guðjón Bragason.

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica