Velferðarráðuneyti

63/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð um réttindagæslumenn fatlaðs fólks nr. 973/2012.

1. gr.

4. töluliður 1. mgr. 2. gr. orðast svo:

Vesturland og Vestfirðir skulu hafa sameiginlegan réttindagæslumann í 75% stöðugildi.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 3. mgr. 4. gr. laga nr. 88/2011, um réttinda­gæslu fyrir fatlað fólk, tekur þegar gildi.

Velferðarráðuneytinu, 9. janúar 2014.

Eygló Harðardóttir
félags- og húsnæðismálaráðherra.

Sveinn Magnússon.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica