A. Ákvæðum I. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 1.1.2. Díamínópýrimídínafleiður, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Trímetóprím | Trímetóprím | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema hestar |
50 µg/kg
|
Fita (1) | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis |
|
50 µg/kg
|
Vöðvi (2) | ||||
|
50 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
50 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
50 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Hestar |
100 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
100 µg/kg
|
Fita | ||||
|
100 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
100 µg/kg
|
Nýra | ||||
| (1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". (2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum". |
|||||
Við töflu 1.2.3. Kínólón, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Danófloxasín | Danófloxasín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín og alifuglar |
100 µg/kg
|
Vöðvi (1) | |
|
50 µg/kg
|
Fita (2) | ||||
|
200 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
200 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Nautgripir, sauðfé, geitur |
200 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
100 µg/kg
|
Fita | ||||
|
400 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
400 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
30 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Alifuglar |
200 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis | ||
|
100 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
|
400 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
400 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Dífloxasín | Dífloxasín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur og alifuglar |
300 µg/kg
|
Vöðvi (1) | |
|
100 µg/kg
|
Fita | ||||
|
800 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
600 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Nautgripir, sauðfé, geitur |
400 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis | ||
|
100 µg/kg
|
Fita | ||||
|
1 400 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
800 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Svín |
400 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
100 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
|
800 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
800 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Alifuglar |
300 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis | ||
|
400 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
|
1 900 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
600 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Enrófloxasín | Summan af enrófloxasíni og síprófloxasíni | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín, kanínur og alifuglar |
100 µg/kg
|
Vöðvi (1) | |
|
100 µg/kg
|
Fita | ||||
|
200 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
200 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Nautgripir, sauðfé, geitur |
100 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
100 µg/kg
|
Fita | ||||
|
300 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
200 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
100 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Svín, kanínur |
100 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
100 µg/kg
|
Fita (2) | ||||
|
200 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
300 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Alifuglar |
100 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis | ||
|
100 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
|
200 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
300 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Flúmekín | Flúmekín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín, alifuglar og fiskar með uggum |
200 µg/kg
|
Vöðvi | |
|
250 µg/kg
|
Fita | ||||
|
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
1 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Nautgripir, svín, sauðfé, geitur |
200 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
300 µg/kg
|
Fita (2) | ||||
|
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
1 500 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
50 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Alifuglar |
400 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis | ||
|
250 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
|
800 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
1 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Fiskar með uggum |
600 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum | |||
| (1) Fyrir svín varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". (2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum". |
|||||
Við töflu 1.2.4. Makrólíð, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Asetýlísóvalerýl-týlósín | Samtala asetýl-ísóvalerýl-tylósíns og 3-O-asetýlósíns | Svín |
50 µg/kg
|
Vöðvi | |
|
50 µg/kg
|
Fita | ||||
|
50 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
50 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Erýtrómýsín | Erýtrómýsín A | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
200 µg/kg
|
Vöðvi (1) | |
|
200 µg/kg
|
Fita (2) | ||||
|
200 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
200 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
40 µg/kg
|
Mjólk | ||||
|
150 µg/kg
|
Egg | ||||
| Tilmíkósín | Tilmíkósín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema alifuglar |
50 µg/kg
|
Vöðvi (1) | |
|
50 µg/kg
|
Fita (2) | ||||
|
1 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
1 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
50 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Alifuglar |
75 µg/kg
|
Vöðvi (1) | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis | ||
|
75 µg/kg
|
Sinar og fita (2) | ||||
|
1 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
250 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Týlósín | Týlósín A | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
100 µg/kg
|
Vöðvi (1) | |
|
100 µg/kg
|
Fita (3) | ||||
|
100 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
100 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
50 µg/kg
|
Mjólk | ||||
|
200 µg/kg
|
Egg | ||||
| (1) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum". (2) Fyrir svín varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". (3) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". |
|||||
Við töflu 1.2.5. Flórfeníkól og skyld efnasambönd, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Flórfeníkól | Summan af flórfeníkóli og umbrotsefnum þess, mælt sem flórfeníkólamín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema nautgripir, sauðfé, geitur, svín, alifuglar og fiskar með uggum |
100 µg/kg
|
Vöðvi | |
|
200 µg/kg
|
Fita | ||||
|
2 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
300 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Nautgripir, sauðfé, geitur |
200 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis | ||
|
3 000 µg/kg
|
Fita | ||||
|
300 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Svín |
300 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
500 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
|
2 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
500 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Alifuglar |
100 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis | ||
|
200 µg/kg
|
Húð og fita | ||||
|
2 500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
750 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Fiskar með uggum |
1 000 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
Við töflu 1.2.9. Linkósamíð, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Linkómýsín | Linkómýsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
50 µg/kg
|
Fita (1) | |
|
100 µg/kg
|
Vöðvi (2) | ||||
|
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
1 500 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
150 µg/kg
|
Mjólk | ||||
|
50 µg/kg
|
Egg | ||||
| (1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". (2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum". |
|||||
Við töflu 1.2.10. Amínóglýkósíð, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Neómýsín (þ.m.t. framýsetín) | Neómýsín B | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
500 µg/kg
|
Fita (1) | |
|
500 µg/kg
|
Vöðvi (2) | ||||
|
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
5 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
1 500 µg/kg
|
Mjólk | ||||
|
500 µg/kg
|
Egg | ||||
| Parómómýsín | Parómómýsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
500 µg/kg
|
Vöðvi (2) | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk eða egg til manneldis |
|
1 500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
1 500 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Spektínómýsín | Spektínómýsín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis nema sauðfé |
500 µg/kg
|
Fita (1) | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér egg til manneldis |
|
300 µg/kg
|
Vöðvi (2) | ||||
|
1 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
5 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
200 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Sauðfé |
300 µg/kg
|
Vöðvi | |||
|
500 µg/kg
|
Fita | ||||
|
2 000 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
5 000 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
200 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| (1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". (2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum". |
|||||
Við töflu 1.2.14. Fjölmyxín, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Kólistín | Kólistín | Allar tegundir sem gefa af sér afurðir til manneldis |
150 µg/kg
|
Fita (1) | |
|
150 µg/kg
|
Vöðvi (2) | ||||
|
150 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
200 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
50 µg/kg
|
Mjólk | ||||
|
300 µg/kg
|
Egg | ||||
| (1) Fyrir svín og alifugla varðar þetta leyfilega hámarksmagn leifa ,,húð og fitu í eðlilegum hlutföllum". (2) Fyrir fiska með uggum varðar þetta leyfilegt hámarksmagn leifa ,,vöðva og roð í eðlilegum hlutföllum". |
|||||
Við töflu 2.1.4. Fenólafleiður, þ.m.t. salisýlaníð bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Oxýklósaníð | Oxýklósaníð | Nautgripir |
20 µg/kg
|
Vöðvi | |
|
20 µg/kg
|
Fita | ||||
|
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
100 µg/kg
|
Nýra | ||||
|
10 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Sauðfé |
20 µg/kg
|
Vöðvi | Ekki ætlað dýrum sem gefa af sér mjólk til manneldis | ||
|
20 µg/kg
|
Fita | ||||
|
500 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
100 µg/kg
|
Nýra |
Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Deltametrín | Deltametrín | Fiskar með uggum |
10 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum |
Við töflu 5.1. Sykursterar, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Metýlprednisólon | Metýlprednisólon | Nautgripir |
10 µg/kg
|
Vöðvi | |
|
10 µg/kg
|
Fita | ||||
|
10 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
10 µg/kg
|
Nýra |
Við bætist nýr kafli:
6. Lyf sem virka á æxlunarfæri
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategund
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Klórmadínón |
Klórmadínón |
Nautgripir |
4 µg/kg
|
Fita | Einungis til notkunar í dýrarækt |
|
2 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
2,5 µg/kg
|
Mjólk | ||||
| Sauðfé |
1 µg/kg
|
Mjólk |
C. Ákvæðum III. viðauka reglugerðar 653/2001 er breytt sem hér segir:
Við töflu 2.2.3. Pýretróíð, bætist:
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Sýpermetrín | Sýpermetrín (samtala af ísómerum) | Laxfiskar |
50 µg/kg
|
Vöðvi og roð í eðlilegum hlutföllum | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.7. 2003 |
Við bætist nýr kafli:
6. Lyf sem virka á æxlunarfæri
|
Lyfjafræðilega virk efni
|
Leifamerki
|
Dýrategundir
|
Leyfilegt hámarks-magn leifa
|
Markvefir
|
Önnur ákvæði
|
| Altrenógest | Altrenógest | Svín |
3 µg/kg
|
Fita | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003. Einungis til notkunar í dýrarækt. |
|
3 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
3 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Hestar |
3 µg/kg
|
Fita | |||
|
3 µg/kg
|
Lifur | ||||
|
3 µg/kg
|
Nýra | ||||
| Flúgestonasetat | Flúgestonasetat | Geitur |
1 µg/kg
|
Mjólk | Bráðabirgðagildi fyrir leyfilegt hámarksmagn leifa falla úr gildi 1.1. 2003. Einungis til notkunar í leggöng í tengslum við dýrarækt. |
Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 66/1998 um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr og lögum nr. 96/1997 um eldi og heilbrigði sláturdýra, slátrun, vinnslu, heilbrigðisskoðun og gæðamat á sláturafurðum ásamt síðari breytingum. Einnig með hliðsjón af reglugerðum Framkvæmdastjórnarinnar nr. 2162/2001/EB, 77/2002/EB, 1181/2002/EB og reglugerð ráðsins nr. 2584/2001/EB, sem vísað er til í XIII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/2002, 125/2002 og 162/2002.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.