Fara beint í efnið

Prentað þann 19. mars 2024

Breytingareglugerð

55/2019

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 105/2000, um flutning og sleppingar laxfiska og varnir gegn fisksjúkdómum og blöndun laxastofna.

1. gr.

2. mgr. 4. gr. (4.2.) reglugerðarinnar fellur niður.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 61/2006, um lax- og silungsveiði, með síðari breytingum, sbr. lög nr. 76/1970 um lax- og silungsveiði og samkvæmt ákvæðum laga nr. 71/2008, um fiskeldi, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, 23. janúar 2019.

Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Jóhann Guðmundsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.