Sjávarútvegsráðuneyti

39/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 543, 22. júlí 2002, um möskvastærðir- og útbúnað varpna til veiða á botnfiski, rækju og humri.

1. gr.

Í stað: „22° V“ í 3. mgr. 4. gr. komi: 20° V.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast gildi 23. janúar.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 21. janúar 2003.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.
Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica