Heilbrigðisráðuneyti

371/2025

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 831/2022, um stjórn Landspítala.

1. gr.

Í stað orðsins "tíu" í 2. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar kemur: sex.

 

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 6. mgr. 8. gr. a og 38. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðisráðuneytinu, 21. mars 2025.

 

Alma D. Möller.

Sigurður Kári Árnason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica