Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

799/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð um ökuskírteini, nr. 501 11. ágúst 1997. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

1. gr.

            84. gr. orðist svo:

            Fyrir hvert próf (fræðilegt próf og verklegt próf) skal greiða sérstakt gjald, þannig:

 

Farþegaflutningar

í atvinnuskyni

 

 Flokkur

M, T

A, B

BE

C

CE

D

DE

B

D

 

 Fræðilegt próf

1100

1100

 

 

 

 

 

 

 

krónur

 Verklegt próf

2400

3400

4200

6000

6000

6000

6000

6000

4000

krónur

Fyrir verklegt próf fyrir stórt bifhjól, sbr. b-lið 2. mgr. 15. gr., skal greiða 3.400 krónur.

Ef verklegt próf fyrir flokk D og til farþegaflutninga í atvinnuskyni fer fram samtímis skal greiða 9.000 krónur.

Fyrir fyrsta hæfnispróf skal ekki greiða gjald nema prófið fari fram skv. 68. gr.

2. gr.

86. gr. orðist svo:

Fyrir ökuskírteini skal greiða:

a.

Ökuskírteini (fullnaðarskírteini) fyrir flokkana A, B, BE, C, CE, D og

 

 

DE, svo og til farþegaflutninga í atvinnuskyni, að 65 ára aldri

3.500 kr.

b.

Bráðabirgðaökuskírteini

2.000 kr.

c.

Ökuskírteini 65 ára og eldri

2.000 kr.

d.

Ökuskírteini fyrir flokkana M og T

2.000 kr.

e.

Alþjóðlegt ökuskírteini

1.000 kr.

Sama gjald skal greiða fyrir samrit.

3. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 52. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast gildi 1. janúar 1999.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 30. desember 1998.

Þorsteinn Pálsson.

Þorsteinn Geirsson.

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica