1. gr.
84. gr. orðist svo:
Fyrir hvert próf (fræðilegt próf og verklegt próf) skal greiða sérstakt gjald, þannig:
|
Farþegaflutningar í atvinnuskyni |
Flokkur |
M, T |
A, B |
BE |
C |
CE |
D |
DE |
B |
D |
|
Fræðilegt próf |
1100 |
1100 |
|
|
|
|
|
|
|
krónur |
Verklegt próf |
2400 |
3400 |
4200 |
6000 |
6000 |
6000 |
6000 |
6000 |
4000 |
krónur |
Fyrir verklegt próf fyrir stórt bifhjól, sbr. b-lið 2. mgr. 15. gr., skal greiða 3.400 krónur.
Ef verklegt próf fyrir flokk D og til farþegaflutninga í atvinnuskyni fer fram samtímis skal greiða 9.000 krónur.
Fyrir fyrsta hæfnispróf skal ekki greiða gjald nema prófið fari fram skv. 68. gr.
2. gr.
86. gr. orðist svo:
Fyrir ökuskírteini skal greiða:
a. |
Ökuskírteini (fullnaðarskírteini) fyrir flokkana A, B, BE, C, CE, D og |
|
|
DE, svo og til farþegaflutninga í atvinnuskyni, að 65 ára aldri |
3.500 kr. |
b. |
Bráðabirgðaökuskírteini |
2.000 kr. |
c. |
Ökuskírteini 65 ára og eldri |
2.000 kr. |
d. |
Ökuskírteini fyrir flokkana M og T |
2.000 kr. |
e. |
Alþjóðlegt ökuskírteini |
1.000 kr. |
Sama gjald skal greiða fyrir samrit.
3. gr.
Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt 52. gr. umferðarlaga, nr. 50 30. mars 1987, öðlast gildi 1. janúar 1999.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, 30. desember 1998.
Þorsteinn Pálsson.
Þorsteinn Geirsson.