Lífeyris- og eftirlaunaréttindi
-
398/2020
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum.
-
385/2020
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 290/2009, um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar.
-
875/2019
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VII).
-
306/2019
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (VI).
-
1127/2018
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar.
-
880/2017
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar.
-
591/2017
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 916/2009, um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar.
-
590/2017
Reglugerð um eftirlitskerfi með áhættu lífeyrissjóða.
-
555/2017
Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun iðgjalda til séreignarsparnaðar til stuðnings kaupa á fyrstu íbúð.
-
811/2016
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum.
-
962/2015
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (V)).
-
991/2014
Reglugerð um samræmt verklag við ráðstöfun séreignarsparnaðar til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar.
-
1099/2013
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (IV)).
-
618/2013
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (III)).
-
861/2012
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (II)).
-
443/2012
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um almannatryggingar (réttindi úr lífeyrissjóðum og til barnabóta (I)).
-
916/2009
Reglugerð um fjárfestingarstefnu og úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar.
-
290/2009
Reglugerð um fyrirkomulag og eftirlit með tímabundnum útgreiðslum séreignarsparnaðar.
-
961/2006
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum.
-
293/2003
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum.
-
224/2001
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, sbr. reglugerð nr. 742/1998.
-
9/1999
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/1998, um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingavernd.
-
742/1998
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.
-
698/1998
Reglugerð um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingarvernd.
-
391/1998
Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.
-
429/1989
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 430/1984, um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjald til sjóðsins.
-
430/1984
Reglugerð um sjóðfélaga Lífeyrissjóðs bænda og iðgjöld til sjóðsins