Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

407/2000

Reglugerð um brottfellingu ýmissa reglugerða, reglna og auglýsinga með stoð í lögum um almannatryggingar og lögum um félagslega aðstoð. - Brottfallin

1. gr.

Eftirtaldar reglugerðir, reglur og auglýsingar eru felldar úr gildi:

Reglugerð nr. 306/1972, um félagsmála- og upplýsingadeild Tryggingastofnunar ríkisins.


Reglugerð nr. 201/1981, um iðgjöld slysatrygginga skv. 36. gr. laga um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 10/1984 um iðgjöld slysatrygginga, skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar, sbr. 5. gr. laga nr. 59/1978.

Reglugerð nr. 15/1990, um iðgjöld slysatrygginga skv. 4. mgr. 36. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar, sbr. 5. gr. laga nr. 59/1978.

Reglugerð nr. 503/1992, um iðgjöld slysatrygginga skv. 4. mgr. 36. gr. laga um almannatryggingar nr. 67/1971, með síðari breytingum.


Reglugerð um iðgjald vegna slysatryggingar sjómanna nr. 192/1997.

Reglugerð um iðgjald vegna slysatryggingar sjómanna nr. 685/1997.

Reglugerð um iðgjald vegna slysatryggingar sjómanna nr. 675/1998.


Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 142/1970.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 287/1970.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 226/1971.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 136/1972.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 105/1973.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 165/1973.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 275/1973.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 361/1973.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 58/1974.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 269/1974.

Reglugerð um hækkun bóta samkvæmt lögum um almannatryggingar nr. 426/1974.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 328/1975.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 286/1976.

Auglýsing um hækkun bóta almannatrygginga nr. 289/1976.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 378/1976.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 397/1976.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 133/1977.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 254/1977.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 408/1977.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 413/1978.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 418/1978.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 218/1979.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 282/1979.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 362/1979.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 482/1979.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 142/1980.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 271/1980.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 458/1980.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 570/1980.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 575/1980.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 127/1981.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 258/1981.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 479/1981.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 650/1981.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 60/1982.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 450/1982.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 488/1982.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 639/1982.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 770/1982.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 71/1983.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 145/1984.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 286/1984.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 351/1984.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 382/1984.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 435/1984.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 158/1985.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 178/1985.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 245/1985.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 306/1985.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 348/1985.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 393/1985.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 267/1986.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 477/1986.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 538/1986.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 75/1987.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 211/1987.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 231/1987.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 392/1987.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 449/1987.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 588/1987.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 31/1988.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 266/1988.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 448/1988.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 97/1989.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 260/1989.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 405/1989.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 508/1989.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 565/1989.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 99/1990.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 210/1990.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 333/1990.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 383/1990.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 463/1990.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 464/1990.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 68/1991.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 108/1991.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 224/1991.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 269/1991.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 301/1991.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 547/1991.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 182/1992.

Reglugerð nr. 223/1992, um hækkun bóta almannatrygginga (uppbætur vegna láglaunabóta, orlofs- og desemberuppbótar 1992-1993).

Reglugerð nr. 238/1993, um hækkun bóta almannatrygginga (uppbætur vegna láglaunabóta, orlofs- og desemberuppbótar 1993).

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 184/1995.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 378/1995.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 678/1995.

Reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga nr. 690/1996.

Reglugerð nr. 302/1997, um hækkun bóta almannatrygginga nr. 117/1993 með síðari breytingum og bóta skv. lögum um félagslega aðstoð nr. 118/1993, með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 472/1997, um hækkun bóta almannatrygginga.

Reglugerð nr. 759/1997, um hækkun bóta almannatrygginga.


Reglugerð nr. 362/1994, um eingreiðslur til elli- og örorkulífeyrisþega árið 1994.

Reglugerð nr. 363/1995, um eingreiðslur til elli- og örorkulífeyrisþega árið 1995.

Reglugerð nr. 373/1996, um eingreiðslur til elli- og örorkulífeyrisþega árið 1996.


Reglugerð nr. 351/1977, um tekjutryggingu, heimilisuppbót og heimildarhækkanir skv. 19. gr. laga um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 298/1981, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 358/1982, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 485/1983, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 312/1984, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 251/1985, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 320/1986, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 303/1987, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 302/1988, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 334/1989, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 281/1990, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 495/1990, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 257/1991, um hækkun fjárhæða (frítekjumarks) skv. 1. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 221/1992, um hækkun tekjumarks skv. 11. og 12. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 239/1992, um hækkun frítekjumarks skv. 1. og 2. mgr. 20. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 232/1993, um hækkun frítekjumarks skv. 1. og 2. mgr. 20. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 239/1993, um hækkun tekjumarks skv. 11. og 12. gr. laga nr. 67/1971, um almannatryggingar með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 357/1994, um breytingu tekjumarks skv. 11. og 12. gr. laga nr. 117/1993, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 245/1996, um breytingu á reglugerð nr. 59/1996, um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur skv. 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993, um félagslega aðstoð.

Reglugerð nr. 231/1997, um breytingu á reglugerð nr. 59/1996 um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993, um félagslega aðstoð með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 547/1997, um (2.) breytingu á reglugerð nr. 59/1996 um heimilisuppbót, sérstaka heimilisuppbót og frekari uppbætur samkvæmt 9. og 10. gr. laga nr. 118/1993, um félagslega aðstoð með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 562/1997, um hækkun frítekjumarka (tekjumarka) skv. lögum nr. 117/1993, um almannatryggingar, með síðari breytingum.

Reglugerð nr. 563/1997, um breytingu tekjumarks skv. 11. og 12. gr. laga nr. 117/1993, um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 523/1998, um hækkun frítekjumarka (tekjumarka) skv. lögum nr. 117/1993, um almannatryggingar, með síðari breytingum.


Auglýsing nr. 278/1994, um frítekjumark tekjutryggingar almannatrygginga.

Auglýsing nr. 463/1995, um frítekjumark tekjutryggingar almannatrygginga.


Reglugerð nr. 246/1982, um greiðslur almannatrygginga á lyfjakostnaði.

Reglugerð nr. 380/1984 um breytingu á reglugerð nr. 246/1982 um greiðslur almannatrygginga á lyfjakostnaði.


Auglýsing nr. 124/1992 um fylgiskjal (bestukaupalista) með reglugerð nr. 300/1991.


Reglugerð nr. 93/1994 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 515/1992, um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði.


Reglur nr. 63/1991, um endurgreiðslur sjúkratrygginga af tannréttingakostnaði samkvæmt lögum um almannatryggingar.

Reglugerð nr. 198/1993, um (1.) breytingu á reglugerð um fjárhagslega aðstoð við framfærendur fatlaðra og sjúkra barna nr. 150/1992.


Reglur um (1.) breytingu á reglum nr. 58/1994, um endurgreiðslu sjúkratrygginga á tannlæknakostnaði vegna alvarlegra afleiðinga meðfæddra galla, sjúkdóma og slysa.


Reglugerð nr. 64/1996, um (1.) breytingu á reglugerð um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði nr. 327/1995.

Reglugerð nr. 432/1996, um breytingu á reglugerð nr. 158/1996, um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði.

Reglugerð nr. 507/1996, um (2.) breytingu á reglugerð um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði nr. 158/1996.

Reglugerð nr. 654/1996, um (3.) breytingu á reglugerð um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði nr. 158/1996.

Reglugerð nr. 531/1997, um (4.) breytingu á reglugerð nr. 158/1996, um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði, með síðari breytingum.


Reglugerð nr. 568/1997, um breytingu á reglugerð nr. 485/1995, um tekjutryggingu, skv. lögum um almannatryggingar nr. 117/1993.


2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.


Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 26. maí 2000.


Ingibjörg Pálmadóttir.
Guðríður Þorsteinsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica