Opinberar framkvæmdir og innkaup
-
888/2019
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála.
-
887/2019
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 178/2018, um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup.
-
755/2019
Reglugerð um fyrirkomulag innkaupa ríkisins.
-
44/2019
Reglugerð um rafræna reikninga vegna opinberra samninga.
-
179/2018
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 340/2017, um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu.
-
178/2018
Reglugerð um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innakaup.
-
177/2018
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála.
-
176/2018
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 950/2017, um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins.
-
950/2017
Reglugerð um sérleyfissamninga um verk eða þjónustu yfir viðmiðunarfjárhæðum Evrópska efnahagssvæðisins.
-
340/2017
Reglugerð um innkaup aðila sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og póstþjónustu.
-
1000/2016
Reglugerð um innkaup sem falla undir félagsþjónustu og aðra sértæka þjónustu samkvæmt lögum um opinber innkaup.
-
971/2016
Reglugerð um staðlað eyðublað fyrir samevrópska hæfisyfirlýsingu og stöðluð eyðublöð fyrir birtingu tilkynninga við opinber innkaup yfir EES viðmiðunarfjárhæðum.
-
955/2016
Reglugerð um kröfur á sviði opinberra innkaupa um upplýsingar sem koma eiga fram í auglýsingum og öðrum tilkynningum, gögn til að sannreyna efnahagslega og fjárhagslega stöðu og tæknilega getu og kröfur um tæki og búnað fyrir rafræna móttöku.
-
221/2016
Reglugerð um breytingu (1) á reglugerð nr. 845/2014, um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála.
-
845/2014
Reglugerð um innkaup stofnana á sviði varnar- og öryggismála.
-
672/2012
Reglugerð um innleiðingu á tilskipun ráðsins 2006/97/EB frá 20. nóvember 2006 um aðlögun tiltekinna tilskipana á sviði frjálsra vöruflutninga vegna aðildar Búlgaríu og Rúmeníu (Opinber innkaup).
-
933/2010
Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 411/2008, um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegt innkaupaorðasafn vegna opinberra innkaupa.
-
411/2008
Reglugerð um gildistöku reglugerða Evrópusambandsins um sameiginlegt innkaupaorðasafn vegna opinberra innkaupa.
-
834/2002
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 715/2002, um skipulag opinberra framkvæmda.
-
715/2001
Reglugerð um skipulag opinberra framkvæmda.