Umhverfisráðuneyti

986/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim, með síðari breytingu nr. 492/2003. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. ákvæðis til bráðabirgða orðist svo:
Eftir 1. júlí 2005 mega þeir einir framkvæma aðalskoðun sem hlotið hafa faggildingu til þess.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 4. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, og lögum nr. 134/1995 um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu að höfðu samráði við viðskiptaráðherra. Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 10. desember 2004.

Sigríður Anna Þórðardóttir.
Magnús Jóhannesson.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica