Fara beint í efnið

Prentað þann 29. mars 2024

Breytingareglugerð

505/2011

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 583/2000 um innflutning, ræktun og dreifingu útlendra plöntutegunda.

1. gr.

Í stað orðsins "Náttúruverndar ríkisins" í 1. mgr. 7. gr. og sama orðs í 10. gr. og 12. gr. kemur í viðeigandi beygingarfalli: Umhverfisstofnun.

2. gr.

Nýr viðauki bætist við reglugerðina, svohljóðandi:

VIÐAUKI 2

Listi A yfir útlendar plöntutegundir sem óheimilt er að flytja til landsins.

  1. Azolla filiculoides.
  2. Bunias orientalis - Rússakál.
  3. Elodea canadensis - Vatnapest.
  4. Fallopia japonica.
  5. Fallopia sachalinensis.
  6. Galinsoga quadriradiata.
  7. Heracleum persicum - Húnakló.
  8. Heracleum mantegazzianum - Bjarnarkló.
  9. Heracleum sp.
  10. Impatiens parviflora - Snuddulísa.
  11. Petasites hybridus - Hrossafífill.
  12. Senecio inaequidens.
  13. Solidago canadensis - Kanadagullhrís.
  14. Solidago gigantea.
  15. Spartina anglica.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 41. gr. laga nr. 44/1999 um náttúruvernd og öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 5. maí 2011.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.