Innviðaráðuneyti

1304/2023

Reglugerð um breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, nr. 822/2004.

1. gr.

Við 1. mgr. 25. gr. a reglugerðarinnar bætist nýr töluliður, svohljóðandi:

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1634 frá 5. júní 2023 um breyt­ingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/631 um að setja staðla um frammistöðu vegna losunar koltvísýrings fyrir nýjar fólksbifreiðar og ný, létt atvinnuökutæki, sbr. ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 296/2023, 27. október 2023, birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópu­sambandsins nr. 85, frá 23. nóvember 2023, bls. 159-168.

 

2. gr.

Viðauki IV við reglugerðina breytist þannig:

Undir fyrirsögninni "bifreiðir og eftirvagnar":

Undir tölulið 45zzl við reglugerð nr. 582/2011/ESB (í reitina "síðari viðbætur", "Stjórnartíðindi EB" og "EES-birting"), kemur:

2022/2383/ESB L 315, 7.12.2022 Birt í EES-viðbæti nr. 63, frá
7. september 2023, bls. 56-63.

 

3. gr.

Með reglugerð þessari eru innleiddar reglugerðir: 2023/1634/ESB og 2022/2383/ESB.

 

4. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, öðlast þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 28. nóvember 2023.

 

F. h. r.

Valgerður B. Eggertsdóttir.

Gauti Daðason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica