Landbúnaðarráðuneyti

861/2007

Reglugerð um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á grænmeti. - Brottfallin

1. gr.

Fyrir það tímabil sem tilgreint er í 2. gr. úthlutar landbúnaðarráðherra tollkvótum samkvæmt viðaukum III B og IV B við tollalög nr. 88/2005 með síðari breytingum, í samræmi við tillögur nefndar skv. 87. gr. laga nr. 99/1993.

2. gr.

Ákvæði eftirfarandi töflu gilda um tollkvóta, tímabil innflutnings, verð- og magntoll:

Tollnúmer:

kg

%

kr./kg

0701.9001

Bökunarkartöflur, 65 mm eða stærri

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

0

0701.9009

Annars (kartöflur)

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

60

0703.9001

Blaðlaukur

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

0

0704.1000

Blómkál

01.10.07-07.10.07

ótilgr.

0

176

0704.1000

Blómkál

08.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

0

0704.9001

Hvítkál

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

79

0704.9002

Rauðkál

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

110

0704.9003

Kínakál

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

206

0704.9004

Spergilkál

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

0

0706.1000

Gulrætur og næpur

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

136

0706.9001

Gulrófur

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

0

0706.9002

Rauðrófur

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

0

0709.4000

Selja, önnur en seljurót

01.10.07-07.10.07

ótilgr.

0

193

0709.4000

Selja, önnur en seljurót

08.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

0

0709.5100

Sveppir

01.10.07-30.06.08

ótilgr.

0

80

Við innflutning á vörum sem falla undir þau tollnúmer þar sem vörumagn er ekki tilgreint skal gilda sá verð- og/eða magntollur sem tilgreindur er í 1. mgr. yfir tilgreint tímabil.

3. gr.

Brot á reglugerð þessari varða viðurlögum skv. 82. gr. laga nr. 99/1993. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála.

4. gr.

Reglugerð þessi sem sett er samkvæmt heimild í 65. gr., 65. gr. A laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum með síðari breytingum, öðlast þegar gildi og gildir til 1. júlí 2008.

Landbúnaðarráðuneytinu, 27. september 2007.

F. h. r.

Ólafur Friðriksson.

Arnór Snæbjörnsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica