Landbúnaðarráðuneyti

615/2001

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 524/1998 um útflutning á kindakjöti. - Brottfallin

1. gr.

c. liður 3. gr. reglugerðarinnar fellur niður.


2. gr.

1. ml. 5. gr. hljóðar svo: Landbúnaðarráðherra, að fengnum tillögum framkvæmdanefndar búvörusamninga, auglýsir fyrir 1. september ár hvert, þó eigi síðar en útflutningshlutfall tekur gildi, útflutningsgjald sem sláturleyfishöfum eða eigendum sláturfjár ber að greiða af því magni sem þeir flytja ekki út en ber að flytja út skv. 1. gr.


3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í lögum nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.


Landbúnaðarráðuneytinu, 8. ágúst 2001.

Guðmundur Sigþórsson.
Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica