Fara beint í efnið

Prentað þann 28. mars 2024

Breytingareglugerð

184/1963

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 178 17. okt. 1962, um verkstjóranámskeið.

1. gr.

2. grein reglugerðarinnar orðist svo:

Þátttakandi skal hafa starfað a. m. k. þrjú ár við starfsgrein sína eða hlotið aðra þá starfsreynslu, er stjórn námskeiðanna telur jafngilda því, og vera starfandi verkstjóri, þegar umsókn um þátttöku er samþykkt.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum um verkstjóranámskeið, nr. 49 23. marz 1961, og birtist til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli.

Iðnaðarmálaráðuneytið, 17. október 1963.

Bjarni Benediktsson.

_________________

Brynjólfur Ingólfsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.