Fara beint í efnið

Prentað þann 19. mars 2024

Breytingareglugerð

920/2003

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 809/2003 um geislavarnir við notkun opinna geislalinda.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á viðauka 1:
a. 8. gr. orðast svo:

Lággeislavirkar lausnir sem farga má með almennu skólpi.

Heildarmagn sem hver eigandi má farga með almennu skólpi um niðurfall í vaski er:

1. 2,5 ALImin í hvert sinn sé einni kjarntegund fargað, þó ekki meira en 100 MBq
2. 25 ALImin í hverjum mánuði sé einni kjarntegund fargað, þó ekki meira en 100 000 MBq á ári.

Sé fleiri en einni kjarntegund fargað í einu verður fyrri krafan:

Sé fleiri en einni kjarntegund fargað í einu verður fyrri krafan

Sé fleiri en einni kjarntegund fargað í mánuði verður síðari krafan:

Sé fleiri en einni kjarntegund fargað í mánuði verður síðari krafan

Í ójöfnunum að ofan vísar Ak til magns kjarntegundar k (mælt sem virkni) og ALImin,k til minnsta magns ALI gildis hverrar kjarntegundar, óháð efnasamsetningu og hvernig efnið berst inn í líkama. ALI er alþjóðleg skammstöfun (fyrir Annual Limit of Intake) og vísar til þess magns geislavirkrar kjarntegundar sem getur í mesta lagi borist inn í líkama manns með tilteknum hætti án þess að geislaálag sem af því hlýst fari yfir 20 mSv. Töflur yfir ALImin er að finna í viðauka A við þessar reglur.

Þegar geislavirkum lausnum er hellt í niðurfall vasks, þá skal skola vaskinn vel á eftir með nægu vatni.

b. Viðaukar A, B og C við viðauka 1 orðast svo:

VIÐAUKI A
við reglur um förgun geislavirks úrgangs vegna vinnu við opnar geislalindir.
ALImin-gildi fyrir helstu kjarntegundir.

Kjarntegund ALImin
Bq
Kjarntegund ALImin
Bq
Kjarntegund ALImin
Bq
H-3 (í vatni) 1 · 109 Sr-82 2 · 106 Eu-152 5 · 105
C-14 3 · 107 Sr-85 3 · 107 Gd-153 8 · 106
F-18 2 · 108 Sr-89 3 · 106 Dy-165 2 · 108
Na-22 6 · 106 Sr-90 1 · 105 Ho-166 1 · 107
Na-24 4 · 107 Y-88 5 · 106 Tm-170 3 · 106
P-32 6 · 106 Y-90 7 · 106 Yb-169 7 · 106
P-33 1 · 107 Zr-95 4 · 106 Ta-182 2 · 106
S-35 2 · 107 Nb-95 1 · 107 W-185 4 · 107
Cl-36 3 · 106 Mo-99 2 · 107 W-187 3 · 107
K-43 8 · 107 Tc-99m 7 · 108 W-188 9 · 106
Ca-45 7 · 106 Ru-103 7 · 106 Re-186 1 · 107
Sc-46 3 · 106 Ru-106 3 · 105 Os-191 1 · 107
Cr-51 5 · 108 Pd-103 5 · 107 Ir-192 3 · 106
Mn-54 1 · 107 Ag-110m 2 · 106 Pt-193 7 · 108
Mn-56 8 · 107 Cd-109 2 · 106 Au-198 2 · 107
Fe-52 1 · 107 In-111 7 · 107 Hg-197 5 · 106
Fe-55 2 · 107 In-113m 6 · 108 Hg-203 3 · 106
Fe-59 6 · 106 Sn-113 8 · 106 Tl-201 2 · 108
Co-57 2 · 107 Sb-124 3 · 106 Tl-204 2 · 107
Co-58 1 · 107 Sb-125 4 · 106 Pb-210 2 · 104
Co-60 7 · 105 Te-132 5 · 106 Bi-210 2 · 105
Ni-63 1 · 107 I-123 1 · 108 Po-210 7 · 103
Cu-64 1 · 108 I-124 2 · 106 Ra-226 6 · 103
Cu-67 3 · 107 I-125 1 · 106 Ra-228 8 · 103
Zn-62 2 · 107 I-131 9 · 105 Ac-227 3 · 101
Zn-65 5 · 106 I-132 7 · 107 Th-228 5 · 102
Ga-67 7 · 107 Cs-134 1 · 106 Th-230 5 · 102
Ga-68 2 · 108 Cs-137 2 · 106 U-232 6 · 102
Ga-72 2 · 107 Ba-133 1 · 107 Pu-237 6 · 107
Ge-68 2 · 106 Ba-140 8 · 106 Pu-238 5 · 102
As-73 2 · 107 La-140 1 · 107 Pu-240 4 · 102
As-76 1 · 107 Ce-141 6 · 106 Pu-241 2 · 104
Se-75 8 · 106 Ce-144 4 · 105 Pu-242 5 · 102
Br-82 2 · 107 Pm-147 4 · 106 Am-241 5 · 102
Rb-84 7 · 106 Sm-151 5 · 106 Cm-244 8 · 102
Rb-86 7 · 106 Sm-153 3 · 107 Cf-252 1 · 103

VIÐAUKI B
við reglur um förgun geislavirks úrgangs vegna vinnu við opnar geislalindir.
MAC gildi, hámarksstyrkur virkni við losun fyrir helstu kjarntegundir.

Kjarn-
tegund
MAC
Bq/m3
Kjarn-
tegund
MAC
Bq/m3
Kjarn-
tegund
MAC
Bq/m3
H-3 (í vatni) 3 · 103 Sr-82 8 · 100 Eu-152 2 · 100
C-14 1 · 102 Sr-85 1 · 102 Gd-153 3 · 101
F-18 5 · 102 Sr-89 1 · 101 Dy-165 1 · 103
Na-22 4 · 101 Sr-90 6 · 10-1 Ho-166 1 · 102
Na-24 2 · 101 Y-88 2 · 101 Tm-170 1 · 101
P-32 3 · 101 Y-90 5 · 101 Yb-169 3 · 101
P-33 6 · 101 Zr-95 2 · 101 Ta-182 9 · 100
S-35 6 · 101 Nb-95 5 · 101 W-185 4 · 102
Cl-36 1 · 101 Mo-99 8 · 101 W-187 3 · 102
K-43 3 · 102 Tc-99m 3 · 103 W-188 1 · 102
Ca-45 3 · 101 Ru-103 3 · 101 Re-186 7 · 101
Sc-46 1 · 101 Ru-106 1 · 100 Os-191 5 · 101
Cr-51 2 · 103 Pd-103 2 · 102 Ir-192 1 · 101
Mn-54 6 · 101 Ag-110m 7 · 100 Pt-193 3 · 103
Mn-56 4 · 102 Cd-109 9 · 100 Au-198 8 · 101
Fe-52 9 · 101 In-111 3 · 102 Hg-197 2 · 101
Fe-55 9 · 101 In-113m 3 · 103 Hg-203 1 · 101
Fe-59 2 · 101 Sn-113 3 · 101 Tl-201 1 · 103
Co-57 9 · 101 Sb-124 1 · 101 Tl-204 1 · 102
Co-58 4 · 101 Sb-125 2 · 101 Pb-210 8 · 10-2
Co-60 3 · 100 Te-132 3 · 101 Bi-210 1 · 100
Ni-63 4 · 101 I-123 4 · 102 Po-210 3 · 10-2
Cu-64 6 · 102 I-124 7 · 100 Ra-226 3 · 10-2
Cu-67 1 · 102 I-125 6 · 100 Ra-228 3 · 10-2
Zn-62 1 · 102 I-131 4 · 100 Ac-227 1 · 10-4
Zn-65 3 · 101 I-132 3 · 102 Th-228 2 · 10-3
Ga-67 3 · 102 Cs-134 9 · 100 Th-230 2 · 10-3
Ga-68 1 · 103 Cs-137 1 · 101 U-232 2 · 10-3
Ga-72 1 · 102 Ba-133 5 · 101 Pu-237 2 · 102
Ge-68 6 · 100 Ba-140 5 · 101 Pu-238 2 · 10-3
As-73 9 · 101 La-140 6 · 101 Pu-240 2 · 10-3
As-76 9 · 101 Ce-141 2 · 101 Pu-241 1 · 10-1
Se-75 5 · 101 Ce-144 2 · 100 Pu-242 8 · 10-4
Br-82 1 · 102 Pm-147 3 · 101 Am-241 2 · 10-3
Rb-84 6 · 101 Sm-151 2 · 101 Cm-244 3 · 10-3
Rb-86 6 · 101 Sm-153 1 · 102 Cf-252 5 · 10-3

VIÐAUKI C
við reglur um förgun geislavirks úrgangs vegna vinnu við opnar geislalindir.
MAC gildi, hámarksstyrkur virkni við losun fyrir geislavirkar lofttegundir,
þar sem áhætta vegna geislunar utan frá á líkama er ríkjandi (ekki innri geislun).

Kjarn-
tegund
MAC
Bq/m3
Kjarn-
tegund
MAC
Bq/m3
C-11 6 · 102 Kr-87 7 · 102
N-13 6 · 102 Kr-88 3 · 102
O-15 6 · 102 Xe-120 2 · 103
F-18 5 · 102 Xe-121 3 · 102
Ar-37 6 · 108 Xe-122 1 · 104
Ar-39 7 · 104 Xe-123 1 · 103
Ar-41 5 · 102 Xe-125 3 · 103
Kr-74 5 · 102 Xe-127 3 · 103
Kr-76 2 · 103 Xe-129m 3 · 104
Kr-77 6 · 102 Xe-131m 8 · 104
Kr-79 3 · 103 Xe-133m 2 · 104
Kr-81 1 · 105 Xe-133 2 · 104
Kr-83m 4 · 106 Xe-135m 2 · 103
Kr-85 5 · 104 Xe-135 3 · 103
Kr-85m 4 · 103 Xe-138 5 · 102

MAC gildi í viðaukum B og C eru reiknuð sem 1/100 af DAC gildum (derived air concentration), viðmiðunargildum fyrir hámarksstyrk geislavirkra efna í andrúmslofti starfsmanna sem vinna við jónandi geislun.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 4. mgr. 10. gr., 4. mgr. 13. gr., 5. mgr. 15. gr., 4. mgr. 17. gr., sbr. 21. gr. laga nr. 44/2002 um geislavarnir, öðlast þegar gildi.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 8. desember 2003.

Jón Kristjánsson.

Davíð Á. Gunnarsson.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.